Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 55
nr. 17, 8. júlí 1902, um tilhögun á löggæzlu við>
fiskveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis-
Færej'jar og ísland.
Okt. 6. Lög um ríkisborgararétt. — Lög um hæstarétt.
Nóv. 5. Bráðabirgðalög um heimild handa ríkisstjórn-
inni til að banna flutning til landsins á varningh
sem stjórnin telur stafa sýkingarhættu af.
— 28. Fjárlög fyrir árin 1920 og 1921. — Lög um sam-
þykt á landsreikningunum 1916 og 1917. — Fjárauka-
lög fyrir árin 1916 og 1917. — Fjáraukalög fyrir
árin 1918 og 1919. — Lög um aðflutningsgjald aF
kolum. — Lög um breytingu á 1. gr. laga um vita-
gjald frá 11. júlí 1911. — Lög um breytingu á lög-
um nr. 22, 14. des. 1877, um húsaskatt. — Lög um
gjald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á kon-
fekt og brjóstsykri. — Lög um breytingu á 55. gr.
laga nr. 16, 11. júlí 1911, um aukatekjur landssjóðs.
— Lög um hækkun á vörutolli. — Lög um fram-
lenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, laga nr.
44, 2. nóv. 1914, laga nr. 45, s. d., og laga nr. 3, 5..
júní 1918, um vörutoll og hækkun á honum, með
viðaukalögum um fiskumbúðir. — Lög um bráða-
birgðainnflutningsgjald af síldartunnum og efni í
pær. — Lög um þingfararkaup alþingismanna. —
Lög um breytingu á lögum nr. 1, 2. jan. 1917, um
ráðherralaun. — Lög um sampyktir um akfæra-
sýslu- og hreppavegi. — Lög um breytingu á hafn-
arlögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60,10. nóv. 1913-
— Lög um forkaupsrétt á jörðum. — Lög um landa-
merki o. fl. — Lög um samþyktir um stofnun eftir-
lits- og fóðurbirgðafélaga. — Lög um ákvörðun
verzlunarlóðarinnar í Hafnarfjarðarkaupstað. —
Lög um sölu á þjóðjörðinni Ögri og Sellóni í
Stykkishólmshreppi. — Lög um viðauka við lög nr.
24, 12. sept. 1917, um liúsaleigu í Reykjavik. — Lög.
um löggilding verzlunarstaðar við Syðstabæ í Hrís-
ey. — Lög um breytingu á lögum nr. 22, 3. nóv-
(25)