Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 58
Okt. Prófi í læknisfræði \ið háskóla íslands luku
Árni Vilhjálrasson og Snorri Halldórsson, báðir
með I. einkunn.
Nóv. Varð Páll Eggert Ólason doktor í heimspeki vid
háskóla íslands fyrir ritgerð um Jón biskup Arason.
f. Vokknr mannalát.
Jan. 9. Prúður Thorarensen ekkjufrú í Rvik, 89 ára.
— 13. Frú Pórunn Ottesen, f. Stephensen, frá Holti í
Önundarfirði. Dó á Vífilsstaðahæli, 21 árs.
— 16. Björn Magnússon Ólsen, dr. phil. prófessor, í
Rvík (f. I4/t 1850). — S. d. Egill Villads Eyjólfsson
Sandholt prentari og gestgjafi í Rvik. Dó á Vífils-
staðahæli (f. í Fremri-Arnardal í ísafj.s. 28/« 1883).
— 26. Guðmundur Hjaltason kennari í Hafnarfirði
(f. 1853).
— 30. Jakobína Thomsen ekkjufrú í Rvík, 83 ára.
Febr. 14. Síra Jakob Björnsson i Saurbæ i Ej'jafirði
(f. 29/o 1836).
— 18. Edvard Runólfsson frá Norðtungu (f. ”/o 1889).
Dó í Glasgow á Skotlandi.
— 19. Jóhannes Zoega trésmiður í Rvík (f. 4/1 1847).
— 20. Bjarni Ögmundsson fj'rrum bóndi í Arnarbæli
í Grímsnesi (f. "/s 1837).
Marz 4. Steinunn Porgrímsdóttir Sivertsen, f. Thor-
grimsen, ekkja í Rvík (f. ,5/n 1828).
— 11. Síra Pétur Porsteinsson í Eydölum (f. 8/al873).
— S. d. Páll Halldórsson trésmiður í Rvík (f. 14/i*
1833).
— 19. Guðmundur Guðmundsson cand. phil., skáld í
Rvík (f. 5/o 1874).
— 28. Aurora Gunnlaugsdóttir ungfrú í Rvík (f. 25/e
1900).
— 29. Sigríður Thordersen, f. Stephensen, ekkjuírú í
Rvík, 87 ára.
í p. m. dó Árni Ásgrímsson fyrrum bóndi á
Kálfsstöðum í Hjaltadal og hreppstj. í Hólahreppi-
(28)