Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 59
/<57 f
Apríl 15. Valborg E. Þorvaldsdóttir húsfrú á Auðs-
haugi á Barðaströnd.
— 21. Thora Grímsdóttir Melsted ekkjufrú i Rvík (f.
'8/12 1823).
— 22. Hróbjartur Pétursson skósm.í Rvík (f. 3/s 1870).
— 23. Sigurveig Helga Olafsdóttir Norðfjörð verzlun-
armær í Rvík (f. ’/» 1881).
— 27. Helga Stefánsdóttir húsfrú frá Húki í Miðíirði.
Dó á Sauðárkróki.
I p. m. dó í Hafnarfirði húsfrú Kristín Olafs-
dóttir dómkirkjuprests Pálssonar.
Maí 7. Guðrún Jasonsdóttir í Rvík, ekkja Magnúsar
bónda á Hnausum í Húnavatnss. Steindórssonar.
— 11. Kristín Asgeirsdóttir Blöndal amtmannsekkja.
Dó á Hvanneyri við Siglufjörð.
— 23. Johanne Jónsson, f. Bay, doktorsfrú í Rvík,
44 ára.
— 25. Auðunn Vigfússon fyrrum bóndi á Varmalæk,
95‘/2 árs. Hélt sjón, heyrn og minni til æfiloka.
•— 28. Birgitta Guðríður Eiríksdóttir Thorsteinsson
rektorsekkja í Rvík, 63 ára.
Júní 2. Henriette Louise Jensson, f. Svendsen, ekkju-
frú í Rvík, 59 ára. — S. d. Jónas Guðmundsson
óðalsbóndi á Bílduhóli á Skógarströnd (f. 27/12 1835).
— 10. Ólafur Björnsson ritstjóri ísafoldar í Rvík (f.
14/i 1884).
— 19. Guðjón Helgi Helgason bóndi í Laxnesi í Mos-
fellssveit (f. 19/io 1870).
— 22. Sigríður Pórarinsdóttir húsfrevja í Krossdal í
Kelduhverfi (f. að Víkingavatni 1867).
Júlí 1. Ólafur Ámundason kaupm. í Rvík, 71 árs.
— 8. Lúðvík Alexíusson steinhöggvari i Rvík, 84 ára.
— 12. Helgi Helgason fyrrum bóndi í Garpsdal í
Barðastrandarsýslu. Dó á Blönduósi, 79 ára.
— 22. Steinunn Porsteinsdóttir í Rvík, kona síra Jóns
Ó. Magnússonar siðast prests á Ríp.
(4. þ. m. dó í Khöfn Daninn dr. Kr. Kaalund (f.
(29)