Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 63
í þ. m. féll 6 ára gamall drengur út af hafnar-
garði í Rvík og druknaði.
Júlí 7. Brann sildarstöð (Söbstads) á Siglufirði.
— 10. Druknaði í ál fyrir austan Grímsstaði í Austur-
Landeyjum unglingspiltur, vinnumaður frá Odd-
hóli á Rangárvöllum. Hét Viihjálmur Jéirsscm; Á
Agúst 7. Rann eimlest hafnargerðarinnar í Rvík ofan
á stúlkubarn og beið pað strax bana af.
— 20. Steyptist flutningabíll í Kömbum (Árnessýslu)
og beið bílstjórinn bana. Hét Einar Kristinsson og
var frá Hafnarfirði, 24 ára. Maður er var með
honum meiddist allmikið.
Sept. 24. Rakst enskur botnvörpungur, »Florence John-
son«, á grynningar við Öndverðarnes og varð lek-
ur mjög. Annar enskur botnvörpungur reynai að
draga hann áleiðis til Rej'kjavíkur, en Florence
sökk á leiðinni á Faxaflóa.
í p. m. druknuðu tveir menn í kaupstaðarferð
til Arngerðareyrar við ísafjarðardjúp, Pórður
Bjarnason fyrrum bóndi í Kleifakoti við Mjóafjörð
og Sigurður Porsteinsson húsmaður í Hörgshlíð.
Batnum hvolfdi undir peim. Þriðja manninum,
sem á var, var bjargað af kili.
Okt. 1. Druknuðu tveir menn í Pingvallavatni, Guð-
björn Gíslason bóndi í Hagavík í Grafningi og
Eyjólfur Sigurðsson frá Púfu í Ölfusi. Peir voru
að vitja um net.
— 3. Fórst út af Dalatanga á Austfjörðum vélbátur,
»Alfa«, með 4 mönnum. Formaðurinn hét Davíð
Sigurðsson. — S. d. týndist vélbátur með 4 mönn-
um frá Norðfirði. Formaður Benedikt Benediktss.
—■ 9. Strandaði fiskiskipið Ása við Hvalsnes. Var á
leið til Englands með fiskfarm. Menn björguðust
allir.
— 23. Fórst úti fyrir Knararnesi á Mýrum danskt
seglskip, »Activ«, er var á leið frá útlöndum til
Borgarness með timburfarm. Skipverjar fórust allir.
(33) 3