Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 65
Jemen. Höfuðborgin (Sabiyah) er sunnan til í land-
inu. Furstadæmi. En furstinn ræður litlu uppi á há-
lendinu. Far eru aðalyfirráð í annara höndura. íbúar
1'/* miljón.
6. Jemen. Furstinn rekur kyn sitt til Fatime dóttur
spámannsins. Stór svæði eru ræktuð (korn og kaffi).
Höfuðborg Sana (25000). Helztu hafnir Mokka og Ho-
deida. Stærðin er um 200000 km’,
7. Aden, sunnan við Jemen, er verndarríki Breta
og heyrir undir Indland.
8. Koweit (Bagdaðbrautin) norðvestanvert við Persa-
flóa er háð hjálp Breta. Stjórnandi landsins er nefnd-
ur Soldán. íbúar 50 pús.
ARMENÍA
er eitt af pessum limlestu ríkjum, sem nágrannarnir
hafa skift á milli sín. Var einn hiuti Armeníu undir
Rússlandi, annar undir Tyrklandi og priðji undir
Persum. Rússneska Armenía er nú sjálfstætt ríki (lýð-
veldi), en stjórnaffyrirkomulag er pó ekki fastákveð-
ið enn, pví að með pað er beðið eftir peim hluta af
tyrknesku Armeníu, sem von er um að sameinist
Armeníuríkinu.1) Rússneska Armenía er um 68 pús.
km2, en stærðin er um 200 pús. km2, ef fylkin úr
tyrknesku Armeníu, sem búist er við að sameinist,
eru reiknuð með. En öll Armenía mun vera að stærð
um 400 pús. km’. Ibúatalan í núverandi armenska
rikinu (rússn. Armeníu) var liðugar 2 miijónir (1917).
I allri Armeniu munu vera um 8 miljónir.
AUSTURRÍKI.
Hið núverandi Austurríki er að stærð 80000 km’ og
ibúatalan 6067430 (1920). Af hinu fyrverandi Austur-
1) í friðarsamningunum ganga Tyrlrir inn á tillögu Bandarikja-
íorsetans um landamerki milli Armeniu og Tyrkjalanda i Litlu-
-Asiu i héruðunum: Erzerum, Trebisond, Van og Bitlis, og lofa
Þess utan að láta Armeniumenn fá greiða sjóargötu um tönd sín.
(35) ’3