Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 69
GRIKKLAND er konungsríki. Konungur er Alexandros sonur Kon- stantíns, er völdum slepti 1917. Auk peirra landauka, sem Grikkland fékk eftir Baikanstríðin, hefir pað nú fengið Vestur-Þrakíu frá Búlgaríu og mestan hluta þess lands, sem Tyrkir áttu eftir í Evrópu. Nýlega hafa Grikkir tekið Adrianopel herskildi. Pá hafa þeir og fengið eyjar við Litlu-Asíu, og eiga að fá eyjar þær (Dodecanese), sem Ítalía hefir á valdi sínu til bráðabirgða. Pá hafa þeir og fengið Smyrna og meiri hluta þess héraðs (Aídin), sem Smyrna er i, undir yfirstjórn Tyrkja, til 5 ára, en þá á að fara fram at- kvæðagreiðsla. Áætlað er, að í hinu nýja griska ríki sé 6 miljónir Grikkja (4t/2 miljón í Grikklandi og l1/2 miljón i Litlu- Asíu og á eyjunum) og 2 miljónir annara þjóða, eða alls 8 miljónir, en í sjálfu Grikklandi um 5 miljónir. Stærð landsins er kringum 150 þús. km!. ÍTALÍA hefir fengið frá Austurríki alt Trentino (Suður-Tyrol) og Triest, og þess utan verndarrjett yfir Albaníu. Adríahafið má því nú skoða sem italskt haf. Stærðin um 300 þús. kma og íbúatala liðugar 37 miljónir. LETLAND (LATVÍA). Stærðin er ura 64 þús. km2; íbúar voru 2^/s miljón (1914), 78°/o Lettar, 7°/o Gyðingar, 6—7°/o Pjóðverjar, 5*/o Rússar og þess utan Pólverjar, Litavar o. fl. Höf- uðborgin er Riga (569100). Aðrar merkar borgir eru Libau og Vindau, alkunnir hafnarbæir. Landið er að- allega akuryrkjuland, en margir hafa þó yfirgefið jarðræktina og snúið sér að iðnaði. Námur eru ekki aðrar en mókolanámur. Mótak mikið. Mikið flutt úr landi af hör og timbri. Sjálfstæði landsins var lýst yfir 18. nóv. 1918 og (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.