Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 71
PALESTÍNA. Bretlandi hafa veriö fengin yfirráð yíir Palestínu í þeim tilgangi, að þar verði reist á stofn heimkynni fyrir Gyðingaþjóðina, sem nú er dreifð út um alt. Stærðin er um 35000 km- og íbúar 675000. Undir yfirráðum Breta eru þó ekki nema 24000 kms, landiö vestan við Jórdan, og íbúar voru þar 647850 (1919). PÓLLAND var sjálfstætt ríki til loka átjándu aldar. Á fimtándu öld var PóIIand eitthvert hið mesta menningarríki í álfunni, en síðan fór því að hnigna og nágrannaþjóð- irnar skiftu því svo á milli sín. Var því skift þrisvar (1772, 1793 og 1795). Napóleon mikli rétti því að visu hjálparhönd, en það var alt ónýtt siðar, er hann hafði gert því til bóta. Ofurlítið svæði var þó látið sjálf- stætt (1815) og áttu Prússland, Austurríki og Rússland að ábyrgjast sjálfstæði þess, en 1835 lögðu Austurrík- ismenn það undir sig. Pegar ófriðurinn byrjaði 1914 var komin á sjálfstjórn í þeim hluta Póllands, sem lá undir Austurríki (þing í Lwaw — Lemberg —). Hinn 5. nóv. 1916 var því lýst yfir af keisara Pýzka- lands og keisara Austurríkis, að Pólland væri óháð ríki, en landamerki og stjórnarfyrirkomulag var ekki ákveðið fyr en síðar. 9. nóv. 1918 var frelsi Póllands lýst yfir hátíðlega og Pilsudski hershöfðingi gerðist stjórnandi landsins og kallaði saman þingið, er fól honum æðstu yfirráðin. 28. júní 1919 var frelsi Pól- lands viðurkent í Versailles. Stærð landsins er um 300 þús. km! (óviss enn) og íbúar eru tæpar 30 miljónir. Lýðveldisstjórn. Forseti kosinn til 7 ára af þjóð- inni. Hann er æðsti hershöfðingi, kallar saman þing- ið og slítur o. s. frv. (41)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.