Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 77
ins. Bezt er þá að súrsa þörungana. Fyrirhafnarminst er að taka þá úr hrönnum. Bezt er þá að taka úr nýjam hrönnum, einkum ef þær eru sölvaríkar. Súrs- unaraðterðinni hefir áður verið iýst í Almanakinu. Mumð að nota góðar hrannir og súrsa nóg til vetr- ) arfoiða handa fénaðinum. Pótt svo færi, að afgangur yrði að vo' inu, þá er því alls ekki á glæ kastað, því að súrþari er fyrirtaks áburður. Farið vel með skepnurnar. Pað er svo rótgróið í eðli þjóðar vorrar að tefla á tvær hættur. Eflaust verður erfitt að útrýma því, af því að það er náttúran sjálf, sem hefir steypt oss í því mótinu. Stundum er mikill grasvöxtur og stund- um litill. Stundum eru góð heyþurkasumur, enstund- ura eru sumrin svo, að engin tugga fæst almennilega j hirt. Stundum er mikil síld og stundum er engin sild. Eða með öðrum orðum: Náttúran er stundum svo örlát, að hún gefur oss allsnægtir, en stundum er i hún svo harðbrjósta, að hún lætur oss í té mjög lítið eða ekkert. Af þessu mislyndi náttúrunnar kviknar áhættufýsnin — sem kemur svo víða í ljós, og ekki hvað sízt i ásetningi á haustin. Ef veturinn verður góður, getur vel farið, þótt mikið sé sett á, en komi harður og langur hagleysuvetur, — hvernig fer þá? Fað verður auðvitað stráfellir á stórum svæðum. — Menningin á íslandi er ekki komin á hærra stig en það, að menn skammast sín ekkert fyrir að drepa úr hor, og horfellislögin eru jafnvel minna virt en bann- lögin. Munið eftir því, að skepnan er lifandi vera. Látið yður skiljast, að það er skylda yðar að láta fara vel utn skepnurnar, úr því að þér teljið yður drotna þeirra og eigendur. Munið eftir að það er lít- ilmannlegt að kvelja skepnur. íMunið eftir, að það hvílir mikil ábyrgð á öllum skepnueigendum, og þaö er blátt áfram illuienska að leika þær grátt. Temjið yður að glæða sem bezt ábyrgðartilfinn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.