Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 80
fyrirbrigða, og miða við hin misjöfnu hraðastig vind-
arins.
Til að glöggva sig sem bezt á vindhraðanum, skifti
ég einkennunum, sem marka má hann af, í prent:
Almenn einkenni, einkenm á landi og einkenni á sjó.
Hin almennu einkenni þekkjast alstaðar, en á landi
og sjó hefi eg leitast við að taka það, sem mér hefir
fundist einna skiljanlegast fyrir okkar staðhætti og
hugsunarhátt. Má vel vera, að ekki finnist öllum, sem
um þetta hugsa, hið sama um það, enda verður sumt
af því lengi nokkurt álitamál.
Almenn einkenni. Einkenni á landi. Einkenni á sjó.
0 = logn. Hraði 0—1 m. á sek.
Reyk leggur
beint upp eða i
ýmsar áttir frá
reykháfum í
sama bygðarlagi.
Dúnalogn.
Stafar í sjó og
vötn.
Skip hreyfast
ekki; berast að
eins með
straumi.
1 = andvari. Hraði 1—2 m. á sek.
Reyk leggur
ekki beint i loft
upp og hneigist
í ákveðna átt.
Á straumlausu
vatni sést naum-
ast nokkur gári.
Leggur ekki
í segl. í mesta
lagi gárar á sjón-
um. Lætur
naumast að
stýri.
2 = kul. Hraði 2—4 m á sek.
Finst á andliti.
Hreyfir létt
tau eða veifu.
Leggur í segl,
einkum há. Sjór
um það leyti
algára.
3 = gola. Hraði 4—6 m á sek.
Teygir úr Purru heyi
veifu, hreyfir rakandi á móti.
fána, blöð á
greinum og strá
á bersvæði.
Öll segl full.
Sjór alvindstrok
inn.
(50)