Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 85
liggur mér við að segja, og mun hún lialda uppi minningu hans meðan íslenzk menning lifir og dönsk tunga er töluð. Hafa fáir reist sér veglegra minnis- merki, og mun það standa ósnortið af tímans tönn þegar bautasteinar annara manna eru moldu orpnir. Á aðalfundi hins íslenzka náttúruíræðisfélags 5. dag febrúarmán. 1916 var vakið máls á því að 200 ára afmæli Eggerts Olafssonar færi bráðum í hönd. Eggert Briem frá Viðey kom með þá tillögu, er var samþykt, að félagið kysi 9 manna nefnd til þess að sjá um að 200 ára afmæli Eggerts yrði hátíðlegt hald- ið. Nefndin átti einnig að leita samskota tii sjóð- stofnunar. En sjóður þessi átti að annast um áfram- haldið af æfistarfi Eggerts. Fyrir félaginu hefir auð- sjáanlega vakað, að sú þjóð, sem átti Eggert Olafs- son, gæti eignast annan »Eggert 01afsson« ef nauð- synleg þrónnarskilyrði væri fyrir hendi. Svipuð hug- mynd kemur í ljós i kvæði Jóns Porleitssonar: »Ætt- um við bara Eggerts jafna, allvel mundu blómin dafna«. Ef þeir timar skyldu renna upp að íslenzkir vís- indamenn gætu lifað af vísindaiðkunum sínum, þá tel eg ekki vonlaust, að vér gætum eignast annan Snorra Sturluson, annan Eggert Olafsson, annan Jónas Hallgrímsson o. s. frv. Fessi fyrirhugaða sjóð- stofnun, sem á að bera nafn Eggerts Olafssonar og áður var getið, á að vinna að þessu á sínu sviði. Samskotin eru þegar byrjuð og þeim verður haldið áfram að minsta kosti þangað til 1926. Minningar- sjóður Eggerts Ólafssonar var stofnaður 29. desember 1916 með 100 kr. gjöf frá formanni nefndarinnar Eggert Briem frá Viðey. Fjeð er geymt og ávaxtað í Söfnunarsjóði íslands (5443 kr. 17 aura). Upphæðin er ekki há ennþá, en hún þarf að verða miklu hærri; ef vel á að vera þarf hún að þúsundfaldast. Menn eru alment beðnir að styrkja þetta þarfa málefni og senda gjafir til sjóðsins. í því efni eru menn beðnir (55)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.