Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 90
íinnast ekki í hinum gömlu gröfum Egypta, en í Sviss hafa fundist liafrakorn í broncealdarleifum. í forn- öld er getið um hafra á Italíu og Grikklandi og á Pýzkalandi voru þeir algengir um líkt leyti. Líklegt er að hafrar staíi frá sömu héruðunum og rúgurinn, en um forfeður hafranna vita menn sáralítið. Til Norðurlanda hafa hafrar komið seiuna en hinar korntegundirnar, en nú eru peir ræktaðir þar meira en nokkur önnur korntegund. Hafrarækt er á háu stigi í Austur-Evrópu, Mið Evrópu, Norður-Ameríku og hinum meðalheitu löndum Asíu. Pá er og nokkur liafrarækt í Australíu og Suður-Ameríku. Mestuhafra- lönd í heimi eru Rússland og Bandaríkin í Norður- Ameríku. Sjálffrævun er algeng meðal hafra, byggs og hveit- is; þó getur aðfrævun átt sér stað á hveiti og höfr- um, því að blóm þeirra opnast stundum. Aldinið, »kornið« er innilukt af blómögnunum eins og á byggi, og losnar ekki úr þeim við þreskinguna. í Kína er ræktuð hatrategund með berum kornum, þ. e. aö segja kornin losast úr blómögnunum við þresking- una. Hafrar þykja góð og auðmelt fæða. Er í þeim allmikið af eggjahvítuefnum og meira af fltu en í hinum korntegundunum. Heimsframleiðslan var (1904) 54 milj. smálesta og var þá Rússland efst á blaði (liðl. 15 milj. smálesta) og þar næst Bandaríkin (liðl. 13. milj. smálesta). Par næst er Pýzkaland með 7 milj. smálestir. 4. Hveiti er ævagömul korntegund. Hafa tundist af þvi leifar i gröfum Egypta frá því 4 þúsund árum fyrir Krists burð, og hveitirækt var í Kína þrjú þús- und árum fyrir Krist. Hveititegundir eru afarmarg- ar, en ekki vita menn nú um víðavangsforfeður þeirra, að einni undantekinni. Sú tegund er kölluð einkorn. Er hún lítið ræktuð nú á dögum, en 1 fyrndinni var hún meira ræktuð. Víðavangstegund (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.