Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 103
jafnt er að ljósmagni. En petta er eigi ávalt til bóta„ Bæði er pað, að oft verður ofheitt í herberginu einkum ef lýsingin er mikil, og í annan stað verður hitinn næsta ójafn í herberginu, því að heita loftið og gasefnin stiga upp að lofti, og verður pví stund- urn 5—10 stigum heitara mannhátt en við gólf, par sem hitað er með olíu. Með pví að ekki er unt að- komast hjá pví að hafa önnur tæki til hitunar en lampana, pá fer varla hjá, að annaðhvort verði of- kalt áður en kveikt er á lömpunum eð ofheitt pegar 3 peim logar. Brnnanum fylgja vatnsgufur og kolsýra, sem spilla andrúmsloftinu og gera pað ópægilegt ef niikil brögö eru að. Af olíulýsing með 60 kerta Ijós- magni í herbergi myndast vatnsgufur eins og af sex. tnönnum sem sitja um kyrt og af gasljósi tveim priðju hlutum minna, en af rafljósi alls engar gufur. Það kemur sér einkurn vel, að rafljósin eru svo- hitalítil og laus við vatnsgufur, par sem íbúðir eru litlar og pröngar og par sem Iýsa parf skrifborð eða verkstæði og svo hagar til, að lampinn er rétt við höfuð starfsmannsins. Hætta af lofteitrun og sprengingum er engin af raf- Ijósum, en ekki alllítil af gaslýsing, og eldshætta pví- nær alls engin par sem frá rafmagnstækjunum er gengið á réttan hátt, móts við pá hættu, sem sam- fara er notkun á gasi og steinolíu, og eru pessir yflr- burðir raflýsingarinnar stórmikils verðír. Enn má nefna pann alp óða-arð, sem raflýsing veitir nióts við olíu-l^'sing, í peim löndum, er kaupa purfa olíuna frá útlöndum. Mestur verður pjóðararðurinn Þar sem hentugt vatnsafl verður notað. Rafhitnn er annar mikilvægur páttur í notkun rat- niagns á heimilum. Iíostir raUýsinqar eru nú orðnir hestum nokkuð kunnir, en um rafhitun er öðru málí að gegna. Að vísu blasa við margir hinir sömu kostir, sem allir viðurkenna á raflýsingu, svo sem handhægð, hreinlæti og hættulej'si, en Ýmsar ástæður liggja tiL (73)'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.