Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 103
jafnt er að ljósmagni. En petta er eigi ávalt til bóta„
Bæði er pað, að oft verður ofheitt í herberginu
einkum ef lýsingin er mikil, og í annan stað verður
hitinn næsta ójafn í herberginu, því að heita loftið
og gasefnin stiga upp að lofti, og verður pví stund-
urn 5—10 stigum heitara mannhátt en við gólf, par
sem hitað er með olíu. Með pví að ekki er unt að-
komast hjá pví að hafa önnur tæki til hitunar en
lampana, pá fer varla hjá, að annaðhvort verði of-
kalt áður en kveikt er á lömpunum eð ofheitt pegar
3 peim logar. Brnnanum fylgja vatnsgufur og kolsýra,
sem spilla andrúmsloftinu og gera pað ópægilegt ef
niikil brögö eru að. Af olíulýsing með 60 kerta Ijós-
magni í herbergi myndast vatnsgufur eins og af sex.
tnönnum sem sitja um kyrt og af gasljósi tveim priðju
hlutum minna, en af rafljósi alls engar gufur.
Það kemur sér einkurn vel, að rafljósin eru svo-
hitalítil og laus við vatnsgufur, par sem íbúðir eru
litlar og pröngar og par sem Iýsa parf skrifborð eða
verkstæði og svo hagar til, að lampinn er rétt við
höfuð starfsmannsins.
Hætta af lofteitrun og sprengingum er engin af raf-
Ijósum, en ekki alllítil af gaslýsing, og eldshætta pví-
nær alls engin par sem frá rafmagnstækjunum er
gengið á réttan hátt, móts við pá hættu, sem sam-
fara er notkun á gasi og steinolíu, og eru pessir yflr-
burðir raflýsingarinnar stórmikils verðír.
Enn má nefna pann alp óða-arð, sem raflýsing veitir
nióts við olíu-l^'sing, í peim löndum, er kaupa purfa
olíuna frá útlöndum. Mestur verður pjóðararðurinn
Þar sem hentugt vatnsafl verður notað.
Rafhitnn er annar mikilvægur páttur í notkun rat-
niagns á heimilum. Iíostir raUýsinqar eru nú orðnir
hestum nokkuð kunnir, en um rafhitun er öðru málí
að gegna. Að vísu blasa við margir hinir sömu kostir,
sem allir viðurkenna á raflýsingu, svo sem handhægð,
hreinlæti og hættulej'si, en Ýmsar ástæður liggja tiL
(73)'