Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 109
jarðepli. vinda pvott o. s. frv. Pessa litlu og hand-
hægu hreyfivél má setja hvar sem vill og stinga iun
i hana rafmagnspráðar-enda, sem cr í sambandi við-
rafstreymi pað, sem haft er til lýsingar í húsinu.
Snúningshraða vélarinnar má og stilla að vild sinni.
Hreyfivélin getur afkastað mörgu starfi, sem ella
Þyrfti pjón eða pernu til og sparar pví hjúahald til
niuna.
Ryksuga er áhald, sem rafmagns-hreifivélin knýr og
höfð er til pess að prifa herbergi, í stað sóps, »fægi-
skúlfu og gólfklúts. Ryksugan er fest við hreyfivélina
með præði, sogar í sig ryk og rusl og skyrpir pví í
sorpskreppu, sem áföst er ryksugunni. Skreppan er
svo tæmd að lokinni hreinsun. Ryksugan er ódýr,
létt og handhæg, hraðvirk og vandvirk, enda er peg-
ar fjölvíða notuð. Mestu skiftir, hve snarlega ryksug-
au hreinsar húsgögn, stóla, gólfdúka, dyratjöld og
dýnur og dregur úr peim ópægindum, sem langar
^hreingerningarit valda.
Hingað til hafa heimili liaft mest not af rafmagni
hl ljósa, en iðnaðarmönnum hafa rafmagns-hreyfi-
vélarnar orðið að mestu gagni. Sakir hinnar miklu
samkepni við stór-verksmiðjurnar og sihækkandi
verkalauna, hefir peim verið bráðanauðsyn á vinnu-
aíli, sem væri sæmilega ódýrt að framleiðslu og
rekstri og hefir ekkert komist par til jafns við raf-
U'agnshreyfivélarnar. Við petta bætist, hve vélarnar
eru litlar fyrirferðar, oft má koma peim fjrrir uppi í
JofU herbergisins eða úti í horni og í trésmíðastof-
um innan um tréspóna- og spýtnarusl; stendur engin
eldhætta af peim.
Iðnaðarmenn purfa sjaldan að nota hreyfivél nema
stund og stund í einu og eru pá rafmagnshreyfivél-
arnar einkar hentugar sakir pess, hve auðvelt er að
homa peim af stað og stilla pær. Rekstrarkostnaöur
ei' og mjög litill af pessari ástæðu.
Því meir sem hjúaeklan hefir aukist á heimilum
(79)