Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 110
'Og samkepni harðnaó milli stórverksmiðjanna og ein-
stakra iðnaðarmanna, því meiri umbætur liafa verið
ráðnar a rafmagnsáhöldum og þar ineð skirt þeini
vandræðum, sem ella lieföi orðið. Má vænta þess,
að takast muni á ókomnum timum að hiinda slík-
um vandræðum eða draga úr þeim með notkun raf-
magnstækja og nýjum og nýjutn umhótum á þeim.
[Eftir Emil Altn, verkfræöing viö raimagnsstöðina i Stokkhóimi,
- Almanack íör alla 1915. — Greinin var i fyrstu þýcld lianda Alm.
.Pjóöv.fél., en kom út i Ingólfi 1915. Blaöið hætti um þær mundir
aö koma út, og nú mjög óvtöa til. En þar sc;m grein þessi er íróð-
•leg og gagnleg og skiftir nú mikhi lleiri landsmenn heldur en þa
er hún koin fyrst út, þótti rétt ad halda lienni til haga].
Ciilæpir og lestur bóka.
Glæpamannatalan lielir vaxiö mjög á I'rakklandi á
19. öldinni. Hún sexfaldaöist frá 1830 til 1910. Flestir
glæpamennirnir voru ungir menn, eða helmingur
allra glæpamanna um tvitugt. Einnig liafa sjálfsmorð
aukist mjög þar í landi, einkum á mönnum frá 16 til
21 árs aldurs. Á Frakklandi virðist glæpatilhneiging-
in ríkust í mönnum um og yfir tvítugsaldurinn, en
mjög lítil eflir 50 ára aidur.
Mikill þorri þessara giæpamanna heldur þvi fram,
að óhollur lestur blaða og bóka liafi leitt sig á glæpa-
manuabrautina. Ðlöðin á Frakklandi skj'ra mjög frá
öllum glæpaverkum, liryllilegum morðum og fjársvik-
urn. Pað er eins og fólk vilji helzt lesa slíkar frásagn-
ir og liugsa mikið um þær. Glæpamannasögur, eink-
um »spennandi« og leyndardómsfullar, eru gefnar út
í miljónum eintaka og keyptar og lesnar af flestum
ungum mönnum í borgunum. Minna er þar geíið út
og lesið af siöbætandi bókum. Vondar, æsandi bækur
eru þjóðarmein, en góöar bækur göfgá mennina og
bæta lif þeirra. Petta ættu íslenzkir skáldritahöfundar
-að muna. S. P.
(80)