Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 120
-óvart í þann, sem næstur stóð, um leið og hann
■sagði: »Af jörðu skattu aftur upp rísa« — en varð
t$>á að bæta við: wekki samt þú«. (Ó. S.)
íMamroa, mamma! Bannaðu henni Siggu að drepa
■ veslings flugurnar í glugganum«.
»Hvers vegna? Nonni minn!«
»At pvi að mig langar sjálfan til að gera það«.
»I*etta er ljóta sápan«, sagði þvottakonan, »hún
•»etur skyrtuna upp til agna, en skilur eftir óhrein-
indin«.
Petersen leit í »Kveldblaðið« og las þar andláts-
vfregn sina, sér til mikillar skelfingar. Hann flýtti sér
að sima til Hansens vinar síns og sagði: »Hefir þú
séð það í blaðinu, að ég er dauður?«
»Já«, svaraði Iíansen og kom voða fát á hann, —
»hvaðan talarðu?«
Skáldið: »Eg segi yður satt, að enn sofa þúsundir
:kvæða í brjósti mér«.
Bóka-útgefandinn: »Blessaðir, í öllum guðanna
.íbænum, látið þau sofa i ró«.
Jónatan: »Ég þekki mann, sem hefir verið kvæntur
í þrjátiu ár og er heima hjá sér á hverju einasta
'kveldi«.
Jónatanína (hrifin): »Petta er nú sönn ást«.
Jónatan: »0, ekki er það nú, — það er gigtveiki«.
Leigutaki (er að skoða nýja íbúð): »Er þetta nú
2iegningarhúsið?«
Leigusali (hreykinn): »Já, og þarna hinum megin
er kirkjugarðurinn. Pér sjáið, að við höfum hér alls
skonar aukaþægindi«.
(90)