Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 125
»Mundir pú vilja giftast til fjár?« spuröi stúlka lags—
konu sína.
^Nci, eg vil fá gáfur«, svaraði hin.
»Þér veitir vist ekki af pvi. Eg heyri, að pig vantar
paer, úr pvi að pú vilt ekki gif'tast til fjár.
»Segðu mér, Stína frænka, hvernig atvikaðist pað„_
aÖ pú komst í kynni við seinni manninn pinn?«
»í*að var hreinasta æfintýri. Eg var á gangi með-
fyrra manninum mínum, pegar sá seinni kom brun-
andi í bifreiö og ók yíir hann. Þelta var upphafið aö-
okkar vináttu«.
Læknir á ensku línuskipi lét líkraann skipsins, sem>
var írlendingur, vita, að maður væri dáinn á 45. far-
Þegaherbergi. Vóru venjulegar ráðstafanir gerðar^
aiaðurinn kistulagður og varpað fyrir borð. Nokkr-
urn klukkustundum siðar Ieit læknirinn af hendingu
llJn í herbergið og sá að likið lá par óhreift. Kallaöi
hann pá á írann og ávítaði hann fyrir skeytingarleysi..
»Eg tók eftir að pér segðuð 46. Eg flýtti mér pang-
að og sá einn farpeganna liggjandi á bekknum. Spurði
eg> hvort hann væri dauður. — »F.kki ennpá«, svaraði
hann, »en eg er alveg að deyja«. — Svo ráðstafaði eg.
honum fyrir borð«.
Amma gamla (við litla stelpu, sem var ýkin í frá-
sogum sínum): »Pú mátt aldrei fara með ósannindi.
Annars fer fyrir pér eíns og smaladrengnum, sem
kallaði »úlfur, úlfur«, til að ginna menn. Loksins kom
Olfurinn og át upp allar kindurnar«.
»Át hann kindurnar?« spurði stelpan.
»Já«, svaraði amma hennar.
»Át hann pær allar?«
»Já«,
»Jæja, amma mín«, sagði stelpan;»pað er líkt á komiö>
t^eð okkur: eg trúi pér ekki og pú trúir mér ekki«.
(95)