Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 22
Útskálar
Keflavík (viö Faxaflóa)
Hafnarfjöröur
Kollafjöröur
Búöir
Hellissandur
Ólafsvík
Elliöaey
Stykkishólmur
Flatey (á Breiöafirði) . . .
Vatneyri....................
Suöureyri (við Tálknafjörö) . -f- 1 12
Ðíldudalur .................\ 22
Þingeyri ......................+ 1 38
Onundarfjöröur.............+ 1 34
Súgandafjöröur.............+ \ 59
ísafjöröur (kaupstaöur) . . + 2 11
Álptafjöröur...............+ 1 50
Arngeröareyri..............+ 1 36
Veiðileysa.................+ 1 58
Látravík (Aöalvík) . . . . + 2 39
Reykjarfjörður . . . . . + 3 41
Hólmavík...................+ 3 39
Ðoröeyri...................+ 3 58
Skagaströnd (verzlst.) . . + 3 38
Sauöárkrókur ..................+ 4 19
Hofsóa.....................+ 3 50
Haganasvík.................+ 4 09
t. m.
I Siglufjöröur (kaupstaður) . + 4 30
J Akureyri...................+ 4 30
j Húsavík (verzlst.) . . . . + 4 58
j Raufarhöfn.................+ 4 55
Þórshöfn......................+ 5 24
i Skeggjastaöir (viö Bakkafjörö) — 5 52
Vopnafjöröur (verzlst.) . . — 5 33
Nes (viö Loömundarfjörö) . — 5 11
; Seyðisfjöröur (kaupst.) . . — 4 31
j Skálanes...................— 5 00
i Dalatangi....................— 4 47
Brekka (viö Mjóafjörö) . . — 4 56
Norðfjörður (Neskaupst.) . — 4 57
Hellisfjörður..............— 5 06
Eskifjöröur (verzlst.) . . . — 4 08
Reyöarfj. (fjaröarbotninn) . — 3 31
Fáskrúösfjöröur . . . . — 3 27
Djúpavogur.................— 2 55
Papey......................— 1 40
Hornafjaröarós.............+ 0 09
Kálfafellsstaður (Suöur-
sveit)...................— 0 45
Ingólfshöföi...............+ 0 05
Vík í Mýrdal...............— 0 34
Vestmannaeyjar.............— 0 44
Stokkseyri ....................— 0 34
Eyrarbakki ....................— 0 36
Grindavík..................+ 0 14
TABLA II.
t. m.
+ 0 02
+ 0 24
+ 0 04
0 00
+ 0 53
+ 0 14
+ 0 11
+ 0 25
+ 0 33
+ 0 38
+ 1 15
PLÁNETURNAR 1944.
Merkúríus er alla jafna svo nærri sólu, aö hann sést eigi með berum
augum. Hann er lengst í austurátt frá sólu þ. 12 apríl, 10 ágúst og 5. dezember,
og gengur þá undir 2V\ stundar eftir sólarlag, um sólarlag og þriðjungi stundar
eftir sólarlag. Þ. 31. janúar, 29. maí og 22. september er Merkúríus lengst í
vesturátt frá sólu, og kemur þá upp tæpri stundu fyrir, fjóröungi stundar eftir
og liðugum 2 stundum fyrir sólaruppkomu.
Venus er morgunstjarna í byrjun árs og allt til 27. júní, þá gengur hún
á bak við sólu yfir á kvöldhimininn og er kvöldstjarna það sem eftir er ársins.
Mars er í upphafi árs í nautsmerki og heldur vestur á við, en 10. janúar
snýr hann við og fer nú austur eftir nautsmerki, tvíburamerki, krabbamerki,
ljónsmerki, meyjarmerki, metaskálamerki, sporðdrekamerki og höggormshald-
aranum og er í árslok við suöausturtakmörk hans, enn á austurleið. (Sjá ennfr.
eftirfarandi töblu).
(20)