Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 31
tóna, sem aðeins munaði á örfáum sveiflum. Á sama hátt kom í Ijós, að hundar greina tóna með svo mikilli sveiflutiðni, að mannlegt eyra getur alls ekki greint þá. Þeir heyra því hljóð, sem við getum ekki heyrt. Hins vegar voru hundarnir mestu klaufar á liti. Þeir gátu ekki greint milli lita, eru litblindir með öðrum orðum. En þeir voru snillingar á birtu- brigði. Notuð voru svört spjöld og hundarnir æfðir i að túlka þau sem fyrirheit um mat, og svöruðu þeir með munnvatnsrennsli, er þeim voru sýnd þau. Á hinn bóginn voru notuð ljósgrá spjöld, sem engin matarvon var tengd við. Gráu spjöldin voru smám saman gerð dekkri og dekkri, unz þau voru orðin svo dökk, að mannsaugað sá ekki betur en þau væii alveg svört. En hundarnir létu ekki leika á sig og skíluðu engu munnvatni út á slik spjöld, þótt mann- inum sýndist þau svört. Hér hefur verið drepið á nokkrar þeirra aðferða, er Pavlov beitti við rannsóknir sinar. En hann rann- saliaði miklu fleiri skynsvið en sjón og heyrn, þ. e. húðskyn, vöðvaskyn, lyktar- og bragðskyn, og gat sýnt fram á aðgreiningarhæfileika hjá hundunum einnig á þessum skynsviðum, með því að æfa hjá þeim áunnin taugaviðbrögð. Mikilvægi þessara rannsókna er einkum fólgið i því, að rannsóknaraðferðin gerir kleift að leggja al- veg hlutlægan (objektiv) kvarða á niðurstöðurnar, en sliks er of sjaldan kostur, þegar rannsökuð er heilastarfsemi manna. Þar verður oft að nægja lýs- ing þeirra sjálfra á því, sem þeim finnst. En hér var hægt að „mæla í dropatali“ starfsemi, sem sver sig i ætt við vitsmunastarf manna, svo að ekki sé fastar að orði kveðið. Eitt af því, sem rannsóknirnar leiddu í ljós, var að hundarnir gátu fengið einkenni „taugaveiklun- ar“, ef þeir voru settir i of mikinn vanda. Hundun- um var t. d. kennt að túlka lýsandi hring sem fyrir- (29) o-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.