Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 35
fræði og uppeldisfræði. Oft er það sagt, að maður- inn sé að miklu leyti vani. Hegðun hans er andsvar af hálfu taugakerfisins fyrst og fremst. Hún sýnir, hvernig hann bregzt við því, sem fram við hann kemur, bæði hið ytra og innra. Hegðunina er hægt að skoða og skynja. Hún birtist likt og mynd á tjaldi. En á bak við tjaldið, eða öllu heldur á bak við myndina, er vissulega fjölmargt, sem þekking manna nær ekki til nema að litlu leyti. Jóhann Sæmundsson. Frederick Graní Banting. 1891—1941 I. Frederick G. Banting var fátækur bóndasonur frá Alliston í Ontario. Hann var settur til mennta og lagði stund á læknisfræði. Áður en hann hafði lokið námi, skall fyrri heimsstyrjöldin á, og gekk hann i herinn sem óbreyttur liðsmaður. Hann fékk þó skip- un um að hverfa aftur til náms síns, með því að meiri þörf væri á læknum en óbreyttum liðsmönn- um. Hann lauk námi í læknisfræði 1916 og fór sam- stundis i herinn sem herlæknir. í bardögunum við Cambrai særðist hann illa á handlegg og átti að taka af honum handlegginn. En Banting neitaði og kvaðst hafa fulla þörf allra sinna lima sem læknir, hann vildi heldur deyja. Við það sat. Banting hélt handleggnum og komst til heilsu. Það kom síðar í Ijós, að Banting þurfti á báðum höndum að halda. Hann var skurðlæknir að menntun, og það varð hlutskipti hans að ráða síðasta hluta þeirrar gátu, hvernig lækna mætti sykursýki. Það var Banting, sem fann insúlinið, lyfið, sem er þess megnugt nð iengja líf sykursýkisjúklinga, bæta líðan þeirra mik- (33)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.