Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 46
neyti íslands. 3. nóv. var Brynjólfur Árnason can;l.
jnr. skipaður fulltrúi í stjórnarráðinu. 3. nóv. var
Magdalena Sæmundsen skipuð skrifari í stjórnar-
ráðinu. 5. nóv. var Arngrímur Björnsson skipaður
héraðslæknir í Ögurhéraði. 5. nóv. var Ragnar Ás-
geirsson skipaður héraðslæknir i Reykjarfjarðarhér-
aði. 16. des. var Björn Þórðarson dr. juris skipaður
forsætisráðherra íslands og meðráðherrar hans Ein-
ar Arnórsson dr. juris, Björn Ólafsson og Vilhjálm-
ur Þór. 16. des. var Birgir Thorlacius fulltrúi ráð-
inn ritstj. og ábyrgðarmaður Lögbirtingablaðsins
frá 1. jan. 1943. 17. des. var Snorri Hjartarson ráð-
inn bókavörður Bæjarbókasafns Reykjavikur. 19.
des. var Bjarni V. Guðmundsson skipaður héraðs-
læknir í Patreksfjarðarhéraði. 19. des. var Knútur
Kristinsson skipaður héraðslæknir i Reykhólahér-
aði. 22. des. var Jóhann Sæmundsson skipaður ráð-
herra í ráðuneyti íslands.
Lausn frá embætti: 28. apríl var Karli Guðmunds-
syni, héraðslækni í Dalalæknishéraði, veitt lausn frá
embætti frá 1. mai að telja. 6. mai var sr. Vigfúsi
Þórðarsyni, sóknarpresti í Eydalaprestakalli veitt
lausn frá embætti frá fardögum. 16. mai var ráðu-
neyti Hermanns Jónassonar veitt lausn frá embætti.
9. nóv. var Árna Helgasyni, héraðslækni i Patreks-
fjarðarhéraði, veitt lausn frá embætti. 9. nóv. var
Guðm. Guðmundssyni, héraðslækni i Reykhólahéraði,
veitt lausn frá emhætti. 14. nóv. var ráðuneyti Ólaís
Thors veitt lausn frá embætti, en falið að starfa á-
fram, unz annað ráðuneyti yrði myndað.
Fulltrúar erlendra ríkja. [31. des. 1941 var M. B.
Barnes viðurkenndur ræðism. Bandarikjanna i R-
vík.] í jan. var Hjálmar Björnsson skipaður fullfrúi
Bandaríkjanna i viðskiptamálum á íslandi, og K. N.
Lewis skipaður aðstoðarmaður hans. 1. febr. var S.
A. Eriid skipaður blaðafulltrúi við sendiráð Norð-
manna í Rvík. 23. marz var R. Ross skipaður sendi-
(44)