Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 49
>c
drengjameistaramót í. S. í. fóru fram í ágúst, og
voru sett nokkur drengjamet (Skúli GuSmundsson
í hástökki, 1,80 m, Magnús GuSmundsson í stangar-
stökki, 3,18 in, Guttormur Þormar í 400 m hlaupi,
ö4,8 sek.). Á móti í sept. setti Skúli GuSmundsson
tvö drengjamet: hástökk, 1,825 m og þrístökk, 13,17
m. — Knattspyrnumótin hófust í maí og stóSu fram
á haust. íslandsmeistari varS Valur. í fyrsta flokki
landsmótsins vann Iv. R. Reykjavíkurmeistari varS
\ralur. Walterskeppnina vann Valur einnig. Sund-
íþróttin nýtur aukinnar hylli. Fyrri helming ársins
sóttu 130 700 gestir Sundhöllina í Rvik, og var þaS
mun meira en nokkru sinni áSur. Allmörg sundmót
fóru fram á árinu. Allmargar aSrar íþróttir voru
iðkaSar, t. d. tennis, badminton, handknattleikui',
sundknattleikur, fimleikar, róSur o. fl.
íþróttasvæSiS við Nauthólsvík er nú algerlega
hernumið, og er hafin leit aS nýju svæði. Á Akur-
eyri var unniS aS smíS íþróttahallar. Reykja-
víkurbær veitir nú Vi millj. kr. til iþrótta og hefur
ráðiS sérstakan íþróttafulltrúa.
Mannalát. ASalsteinn Jónsson vélstjóri, Hrísey,
fórst i nóv., f. 7. mai ’98. Ágúst Pálmason dyra-
vörSur, HafnarfirSi, 31. jan., f. 27. des. 80. Albert
.lónsson legsteinasmiður, Rvík, 7. des., f. 14. des. ’65.
Alexander Sigurðsson útvegsbóndi, Grindavík, 17.
maí, f. 16. sept. ’93. Alfa Pétursdóttir húsfreyja,
Rvík (kona Eiríks Einarssonar alþin.), 20. júní, f.
9. júli ’03. Alice Bergsson húsfreyja, Rvík, 6. maí,
f. 7. júlí ’95. Andrés Jónsson klæðskeri, Rvik, 12.
júní, f. 5. apríl ’04. Anna Jónsdóttir læknisekkja frá
Vík í Mýrdal, 4. júní, f. 20. jan. ’64. Árni Kristjáns-
son fyrrv. bóndi aS Lóni, Kelduhverfi, 9. fehr., f.
25. ág. ’52. Ásgeir Eyþórsson, Rvik, 20. jan., f. 3.
júlí ’68. Ásgeir Magnússon vélstjóri, Rvík, fórst í
okt., f. 30. marz ’02. Ásgeir Pétursson fyrrv. útgm.
a Akureyri, 5. des., f. 30. rnarz ’75. Ásta Hallgrims-
(47)