Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 52
fyrrv. bóndi á Litlu-Drageyri, Borg., 6. marz, f. 1.
jiilí ’69. Guðmundur Jónsson fyrrv. bóndi í Urriða-
koti, Gullbr., 31. des., 70 ára. Guðmundur J. Óskars-
son, loftskeytam., Rvík, fórst í okt., f. 5. ág. ’18. Guð-
ný Þorláksdóttir, Hófðaströnd, Grunnavíkurhr., 22.
marz, f. 24. jan. ’57. Guðriður Ólafsdóttir prestsfrú
frá Vallanesi, 17. okt., f. 12. ág. ’64. Guðríður Þor-
valdsdóttir fyrrv. húsfreyja að Vegamótum, Seltjarn-
arn., 29. ág., f. 14. des. ’57. Guðrún Aradóttir frá
Syðstu-Fossum, Borgarf., 1. apríl, f. 11. sept. ’74.
Guðrún Baldvinsdóttir ekkjufrú, Rvík, 8. febr., f. 2.
ág. ’78. Guðrún Clausen ekkjufrú, Rvik, 6. apríl, l'.
9. okt. ’56. Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, Rvik,
16. marz, f. 28. des. ’74. Guðrún Guðnadóttir hús-
freyja, Sandi, Kjós, í apríl, 71 árs. Guðrún Hannes-
dóttir frá Bjóiu, Holtum, 28. sept., f. 6. apríl ’48.
Guðrún Jónasdóttir fyrrv. húsfreyja í Miðhúsum,
Garði, 17. apríl, f. 12. sept. ’58. Guðrún Jónsdóttir
fyrrv. húsfreyja í Ferjunesi, Árness., 18. febr., f.
16. júní ’59. Guðrún Iv. Matthíasdóttir frá Holti, Rvik,
d. í Khöfn 10. jan., f. 12. sept. ’48. Guðrún Þorsteins-
dóttir húsfreyja, Rvík, 3. okt., 75 ára. Gunnar Ein-
arsson vélfr., Rvík, skotinn til bana 14. marz, f. 23.
jan. ’07. Gunnar Sigurðsson bóndi, Beinárgerði, S.-
Múl., 19. júní, f. ’91. Gunnlaugur Þorsteinsson frá
Skipalóni, blaðam. í Danmörku, 5. mai, 57 ára. Hall-
dór Þórarinsson kaupm., Rvík, 4. okt., f. 1. okt. ’12.
Halldóra O. Guðmundsdóttir frá Skörðum, Dal., 11.
febr., f. 24. sept. ’88. Hallgrímur B. Hallgrímsson er-
indreki, Rvík, fórst i nóv., f. 10. nóv. ’IO. Hannes
Jóhannsson verkstj., Hafnarf., 31. marz, f. 12. ág.
’64. Hannes Jónsson dýralæknir, Rvík, 18. sept., f.
8. sept. ’82. Haraldur Guðjónsson stýrim., Rvík, fórst
i okt., f. 27. apríl ’04. Helga Helgadóttir fyrrv. hús-
freyja á ísafirði, 23. febr., f. 22. febr. ’58. Helga
Ketilsdóttir prestsekkja frá Stað, Grindavik, 2. febr.,
f. 6. apríl ’61. Helgi Jónsson hreppstj., Grænavatní,
(50)