Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 58
’96. ÞórSur Þorvarðarson bóndi, Votmúla, Árness.,
28. apríl, f. 16. ág. ’74. Þorsteinn ÁstráSsson prestur,
Staðarhrauni, Mýr., 17. marz, f. 4. okt. ’94. Þorsteinn
Gunnarsson fyrrv. lögrþj., Rvík, 7. marz, f. 25. jan.
’52. Þorsteinn Þorsteinsson hreppstj., DaSastöðum,
N. -Þing., 2. okt., f. 10. maí ’71. Þórunn Scheving
Thorsteinsson ekkjufrú, Rvík, 16. marz, f. 5. okt. ’60.
Þorvaldur Jónsson skipstj., Rvík, 3. nóv., f. 19. sept.
’66. Þorvaldur Kristmundsson bóndi, Útibleiksstöð-
um, Hún., fórst 15. maí, f. 15. febr. ’92. Þuríður
Runólfsdóttir ekkjufrú, Sandfelli, Öræfum, 21. okt.,
f. 8. okt. ’58. Þuriður Vigfúsdóttir, Ljótarstöðum, V.-
Skaft., 17. des., f. 27. des. ’52. Ögmundur Árnason
hóndi, Útibleiksstöðum, Hún., fórst 15. úiaí. Ögmund-
ur Sigurðsson verkstj., Rvík, 25. júli, f. 5. sept. ’69.
Ögmundur Þorkelsson fyrrv. kaupm. á Eyrarbakka,
6. nóv., f. 29. ág. ’76.
Um látna Vestur-íslendinga árið 1941 sjá Ahnanak
O. Thorgeirssonar áriS 1942.
[24. sept. 1941 lézt Eðvald Eyjólfsson póstur, Seyð-
isfirði, f. 28. des. ’70. 28. des. 1941 lézt Guðlaug Haf-
liðadóttir húsfreyja, Dalsseli, Rang., f. 17. jan. ’77.
14. jan. 1941 lézt Jón Valgeir Jóhannsson bóndi,
Bálkastöðum, Hún., f. 27. ág. ’89. 25. sept. 1941 lézt
Jónína Benjamínsdóttir húsfreyja, Þingeyri, f. 17.
júli ’80. Snemma árs 1941 lézt Ljósbjörg Magnúsd.
ekkjufrú, Freyshólum, S.-Múl., 92 ára. 25. júni 1941
iézt Sigurbjörn Einarsson, Borgarnesi, f. 24. april
’46. 25. júli 1941 lézt Sigurbjört Halldórsdóttir hús-
freyja, Kirkjubrú, Álftan., f. 27. okt. ’78. 24. ág.
1941' lézt Tómas Þorsteinsson bóndi, Hrútatungu,
Hún., f. 16. jan. ’67.]
Náttúra landsins og náttúrurannsóknir. Eldsum-
brota varð ekki vart. Nokkrir jarðskjálftakippir
fundust, en ollu ekki tjóni. í nóvember þvarr Hvitá
i Árnessýslu skyndilega á allstóru svæði. Hinn 15.
jan. geisaði stórviðri um mikinn hluta landsins, og
(56)