Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 67
ing þeirra. Kaupþingið er undir stjórn Landsbanka Islands. Vinnumarkaður. Fjöldi íslendinga hafði enn vinnu hjá hinum erlendu herjum, en síðustu mánuði árs- ins dró nokkuð úr setuliðsvinnunni. VerkafólksekJa var mikil í ýmsum greinum. Reyndist bændum mjög erfitt að fá kaupafólk, þó að vikukaup kaupamanna væri 200—250 kr. og kaupakvenna um 100 kr. í árs- byrjun sögðu prentarar, bókbindarar, klæðskerar, járniðnaðarmenn, rafvirkjar og skipasmiðir upp samningum. Fljótlega greiddist úr flestum þeim vinnudeilum. Prentarar voru þó alllengi frá vinnu, svo að mjög fá blöð komu út í janúar og fyrra hluta febrúar. Um haustið sögðu prentarar og bakarar upp samningum, en samkomulag náðist fljótlega. Greinin um íþróttir er rituð af Ben. S. Gröndal blaðamanni. , Olafur Ilansson. Fiskveiðar Islendinga 1874—1940. Lauslegt yfirlit. I. Vér vitum með sanni, að fiskveiðar hafa verið stundaðar óslitið hér við land frá þvi að Austmenn liófu að setjast hér að. Þessi atvinnugrein var þó i margar aldir stunduð eingöngu af bændum og bú- andliði þeirra, enda ekki um aðra atvinnustétt að ræða í landinu. Fiskveiðarnar voru eingöngu mið- aðar við að draga á borðið, til þess að fullnægja matarþörf landsmanna. Allsnemma er reyndar greint frá útflutningi á lýsi og öðru sjávarfangi, en ekki mun það hafa verið teljandi að magni. Hér á landi fer fyrst að örla fyrir stéttaskiptingu eftir atvinnu- háttum á 15. öld. Tómthúsmannahverfin myndast við sjávarsíðuna, þar sem stytzt er á miðin, og upp (05)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.