Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 68
úr því landnámi sprettur vísirinn að fiskimannastéít landsins. En þótt nú væri svo komið, að marka mætti mönnum bás eftir atvinnuháttum, sinnti tómthúsfólk- iS viS sjóinn enn um langan aldur landbúnaSarstörf- um nær jöfnum höndum við fiskveiðarnar. Má það gleggst marka á því, að um aldamótin 1800 er talið, að aðeins % % af landsmönnum lifi eingöngu á fisk- veiðum. Stjórnarbótin 1874 og gleðivíma þúsund ára há- tíðarinnar hristi upp í landsmönnum, dró úr sár- asta doðanum, svo að þeir hugsuðu til hreyfings með meiri hvatvísi og djörfung en áður. Hér og hvar um landið skutu ókunnir kvistir öngum. Vor virtist í lofti og heiði í huga. Sumir þessir frjóangar dóu i næstu haustsnjóum, en aðrir festu rætur og döfnuðu í skjóli manndóms vaknandi þjóðar. Hug- myndin um Eimskipafélag íslands spratt fyrst upp í Húnaþingi 1874, en var ein af þeim kvistum, sem köfnuðu undir fyrstu snjóum. Við þessi aldaskipti i sögu þjóðarinnar var og hrotið við blað i sögu sjávarútvegsins, þvi að nú var tekið að viða að í þann grunn, sem nauðsynlegur hefur reynzt fyrir þá stórútgerð, er hér hefur síðar risið upp. II Árið 1870 er talið, að 9.8% af landsmönnum síundi fiskveiðar. Ekki má þó einblína um of á þessa tölu, því að enn eiga bændur drjúg itök í fiskveið- unum og senda vinnumenn sína til róðra sem fyrr. Á árunum 1873—75 voru að meðaltali i landinu 3375 opin skip og 64 þilskip. Á þessu sama tíma- bili var flutt úr landi að meðaltali á ári 22075 skpd. af saltfiski og 845 skpd. af harðfiski. Þilskip íslendinga um þessar mundir voru öll mjög lítil og ekki til þess að sækja á þeim langt á haf út. En þeim hafði fjölgað nokkuð síðustu árin, (66)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.