Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 70
Ári og voru jafnan á þeim margir íslendingar, er áttu að læra sjómennsku á þilskipum. Þessi afskipti Dana, og ýmis önnur, af fiskveiðum íslendinga, voru ekki með öllu einskis virði, en ekki munu þau hafa borið þann árangur, sem ætlazt var til. Um 1780 keypti Ólafur Stephensen amtmaður, ásamt tveimur öðrum mönnum, 35 lesta þilslcip. Há- setar á þessu skipi voru allir islenzkir, en skipstjór- inn var norskur. Skip þetta var aSeins gert út til veiSa í tvö ár, en þá var þvi lagt upp í HafnarfirSi og þar fúnaSi það niSur. Orsakir þess, aS svo tókst til, munu hafa veriS af ýmsum toga spunnar, en ekki var þessi fyrsta tilraun hvatning til manna urn aS afla sér þilskipa og gera út til veiSa. LiSu nú um tveir tugir ára, þar til íslendingar réSust næst í aS eignast þilskip. RiSu nú samtimis nokkrir menn á vaSiS, og voru þeirra fremstir Bjarni Sívertsen riddari í HafnarfirSi, Ólafur Thor- iacíus kaupmaSur í Bíldudal og GuSmundur Schev- ing kaupmaSur i Flatey. Má meS réttu nefna þá feS- ur íslenzkrar þilskipaútgerSar. Bjarni Sívertsen eign- aðist alls 10 þilskip, og voru sum þeirra svo stór, að þau voru í förum milli landa og sigldu allt suSur \il MiSjarðarhafs. Bjarni varS fyrstur af seinni tíma mönnum til þess að láta smíða þilskip hér á landi, og í kjölfar hans komu GuSmundur Scheving, Jón Daníelsson i Stóru-Vogum og Friðrik Svendsen á Flateyri. MeS láti Bjarna Sívertsens 1834 mátti heita, aS þilskipaútvegur í SunnlendingafjórSungi liSi undir lok i bili. Öðru máli gegndi um Vestfjöröu, þvi að þar fjölgaði þilskipunum smám saman. Árið 1828 gengu 16 þilskip til veiða á Vestfjörðum, og voru þau Hest eign kaupmanna þar. Tuttugu árum síðar eru þil- skipin i VestfirSingafjórðungi orðin 36, og af þeim voru 13 i bændaeign. Sjö árin næstu fækkar þeim allmjög', og 1855 eru þilskipin komin niður í 31 á (68)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.