Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 78
jafnan fæst á Austfjörðuni, og munu hafa orðið þar flest 13. Mjög mikil bylting hafði nú orðið i atvinnulífi landsmanna, og þó var það í rauninni aðeins for- boði þess, er siðar varð. Árið 1901 lifðu eingöngu orðið á fiskveiðum um 9 þús. manns, eða rúm 11% af þjóðinni, auk þess lifðu 15% jöfnum höndum af íiskveiðum og landbúnaði, eða alls rösklega 12 þús. manns. Hlutfallið milli þeirra, er stunduðu landbún- aðarstörf, og hinna, sem lifðu á fiskveiðum, var nú orðið ærið breytt. Kauptún voru í örum vexti viðsvegar um landið. En þrátt fyrir það var svo komið, þegar þilskipaútvegurinn náði hámarki sínu, að ráða varð nokkuð af mönnum frá útlöndum á skipin. Þessi öra sókn fólksins að sjávarsíðunni gat að vísu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, en breyttir búnaðarhættir og aukin skilyrði til rækt- unar drógu úr þessari hættu. Árið 1906 voru fluttar út um 15% þús. smál. af fiski, og var það fjórum sinnum meira en 1850. Verðmæti þessa fisks nam 8 milljónum króna. Um aldamótin var verðmæti fiskútflutningsins orðið um 56% af verðmæti allrar útfluttu vörunnar. Lengi framan af urðu menn að tryggja skip sín erlendis, eða hafa þau ótryggð. Að vísu höfðu verið stofnuð ábyrgðarfélög á Vestfjörðum og í Eyjafirði, en þau voru litils megnug, og leið félagið á Vest- fjörðum skjótt undir lok. Tryggvi Gunnarsson hafði stntt eindregið að stofnun Hins eyfirzka ábyrgðar- félags, og þegar menn syðra settu á fót slíkt félag, kom frumkvæðið frá honum. Ábyrgðarfélag þilskipa við Faxaflóa var stofnað 1898. Fyrstu árin tók fé- lagið ekki ábyrgð á hærri upphæð i neinu skipi en 12 þús. kr., en 1906 var ábyrgðarupphæðin hækkuð upp i 15 þús. kr. Reynt var að fá fyrsta íslenzka tog- arann tryggðan hjá þessu félagi, en það var ekki hægt, þvi að hann átti að tryggjast fyrir 35 þús. kr. (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.