Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 80
V. Bátaeign landsmanna hafði um langt skeið verið allmikil að tölunni til, en mikið af bátunum voru iitlar og lélegar fleytur. Árið 1874 áttu landsmenn 3300 opin skip, en rösklega helmingurinn af þeim rnátti heita tveggja manna för, þriðjungurinn fjög- urra og sex manna för, en hitt voru stærri róðrar- skip, allt upp í tólfróin. Þegar þilskipin koniu til sögunnar, tók opnu bátunum að fækka, en jafnframt stækkuðu j)eir. Má gleggst sjá það á því, að árið 1903 áttu landsmenn 2006 opin skip, en þar af voru aðeins 158 tveggja manna för og 286 fjögurra manna i'ör. Opnu skipin voru jafnan langflest í Vestfirð- ingafjórðungi, en nokkuð svipuð í hinum fjórðung- unum. Enginn efi er á því, að þilskipaútgerðin átti drjúgan þátt í því að opnu skipin stækkuðu, eins og áður er getið. Þótt þilskipaútvegurinn væri nú orðinn mikilvirk- ur, var afli hans þó jafnan miklu minni en báta- útvegsins. Árið 1906, þegar þilskipaútgerðin náði hámarki sinu, var um 360 manns fleira á bátaútveg- inum en þilskipunum. Hluti opnu bátanna i aflanum var þá 67.7%. En aftur á móti aflaðist mun betri fiskur á þilskipin en bátana. Lengst af veiddu landsmenn nær eingöngu á hand- færi. Lóðir komu reyndar nokkuð snemma til sög- unnar, en iengi vel var það veiðarfæri lítið notað saman borið við handfærið. í fyrstu reru menn sumsstaðar jöfnum höndum með lóð og handfæri, en lóðin var stutt, aðeins einn flaski, eða 120 önglar. Sem dæmi þess, hversu lóðin varð seint almennt veiðarfæri, má minna á það, að Vestmannaeyingar byrjuðu eigi að ráði að nota lóðir fyrr en 1897; en undanfarin ár höfðu þeir kynnzt lóðanotkun á Aust- fjörðum. Á þilskipunum var eigi um annað veiðar- i'æri að ræða en handfæri. Geir Zoega lét 1906 gera lilraun með lóðaveiðar á þilskipum, og voru bát- (78)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.