Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 85
<)i!u, og sumt var illa nýtt. Þorskalýsi mátti þá teli- ast mjög léleg framleiðsla, og svo var um fleira. Einn af þeim mönnum, sem fremst sköruðu í þess- uin flokki, var síra Oddur V. Gíslason, prestur í Grindavík. Hann varð fyrstur hérlendra manna til að bæta framleiðslu á þorskalýsi, eftir því sem þá var kostur, og sjálfur fékk hann verðlaun frá Frakk- landi fyrir vöru sína. Hann reyndi með ýmsu móti að hvetja menn til vöruvöndunar. Árið 1892 gaf hann út blaðið Sæbjörgu, og kom oft að þessum málum í því. Oddur ferðaðist einnig um i verstöðv- unum og ræddi við útvegsmenn. Hann má og telja frumherja slysavarnamála hér á landi. Oddur flutt- ist til Ameriku nokkru fyrir aldamót og andaðist þar 1911. Tímabilið 1874—1900 var íslenzkum sjávarútvegs- mönnum lærdómsrikt. Þeir lögðu nú með það vega- nesti, sem þeim hafði hlotnazt á þessum árum, til gjörbreytingar á útgerðinni. Þeir tóku upp nýja gerð skipa, ný veiðarfæri og það sem mestu máli skipti, vélaaflið var tekið í þjónustu útvegsins. VI. Árið 1902 áttu landsmenn 2165 opna báta. Aldrei fyrr né síðar munu þeir hafa stundað veiðar á jafn mörgum og stórum róðrarbátum og þá. Fiskafli var óvenju góður þetta ár. Dagar róðrarbátanna voru ekki taldir, en þeim fór fækkandi úr þvi. Einmitt þetta ár var fyrsta vélin sett í bát á íslandi. Hér á landi hefur engin þróun á sviði atvinnulífsins orðið jafn ör og stækkun vélbátaflotans. Um aldamótin voru hér við fiskveiðar nokkrir kútterar frá Esbjerg, og höfðu þeir vélar i bátum þeim, er fylgdu skipunum. Árni Gíslason, siðar yfir- fiskimatsmaður á ísafirði, kynntist þessum bátum og sá fljótt, hvílíkur múnur var á að hafa þá til i'iskveiða eða árabátana. Gerði hann síðan ráðstaf- (83)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.