Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 88
reynzt gagnleg stofnun og orðið sjávarútveginum að allmiklu liði, einkum vélbátaútgerðinni. Véibátarnir höfðu hina mikilvægustu þýðingu fyrir útgerðina í landinu. Bátarnir gátu betur fylgt fiskigöngum en áður, og með því skapaðist lengri atvinnutími á ári hverju. Eftir 10 ár var rúmlesta- magn vélbátaflotans orðið 12.7% (355 vélb., 2G50 rúml.) af skipastólnuin og 25.9% (785 vélb., 3800 rúmi.) eftir 20 ár, þrátt fyrir mikla aukningu togar- anna þá nýverið. Um hlutfallstölur vélbátaflotans i veiðinni er ekki hægt að segja náið. En 1920 var veiði vélbáta undir 12 rúml. rúm 30% af heildaraflanum, og 1938 var veiði alls vélbátaflotans milli 50 og 60% af heildaraflanum. í kjölfar aukinnar vélbátaútgerðar jókst fólks- íjöldinn við sjávarsíðuna, en þó ekki i hlutfalli við aukningu verðmæta útfluttra sjávarafurða. Sem dæmi má nefna hér tvo staði í þessu sambandi. Á árunum 1902 - 1922 hafði verðmæti útfluttra sjávar- afurða í Vestmannaeyjum 25-faldast, en ibúatalan 7-faldazt. í Ólafsfirði tífaldaðist verðmæti fram- leiðslunnar á timabilinu 1906—1916, en fólkinu fjölgaði aðeins úr 550 í 700. Ileyndar ber að hafa ]>að i huga, að verðhækkunin, sem leiddi af styrj- öldinni, er fólgin i þessari aukningu. En áþekka sögu og þessa má segja af mörgum þeim verstöðvum, þar sem vélbátaútvegurinn ruddi sér til rúms. Þótt vélbátaflotinn ykist mjög' fljótlega, voru róðr- arbátarnir þó ekki úr sögunni á næstunni, og lengi vel var hluti þeirra i veiðinni allmikill. Árið 1920 var afli róðrarbátanna enn Vz af heildarveiðinni, en úr ]>ví fór hann ört minnkandi og var kominn niður í 1.8% árið 1929. Fyrst framan af voru vélbátarnir allir mjög litlir og flestir opnir, en þeir smá stækkuðu og þó einkum eftir að kom fram um 1920. Mestur hluti vélbátanna var keyptur frá útlöndum. Það var ekki fyrr en í (86)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.