Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 94
og suma nýja, og auk þess hafði það tvö flutninga- skip í þjónustu sinni í sambandi við útgerðina. Fé- lag þetta hafði aðalbækistöð í Reykjavik og auka- stöðvar í Hafnarfirði og á Akranesi. Pike Ward gerði einn togara út frá Hafnarfirði, og danska verzlunar- og fiskifélagið gerði togara út frá Patreksfirði. — Útgerð þessi gekk illa og var mikið tap á henni, einkum hjá ísafoldarfélaginu. Afleiðingin var sú, að útgerð flestra þessara skipa var með öllu hætt hér haustið 1899. Þessi fyrsta tilraun með togaraútgerð hér á landi var því ekki nleð þeim hætti, að hún væri líkleg til að hafa örvandi áhrif á íslendinga til iogaraútgerðar. Það liðu því fjögur ár þar til hafizt yrði handa. Árið 1904 fluttist æðsta umboðsstjórnin inn í land- ið, og það sama ár tók íslandsbanki til starfa. Með stofnun íslandsbanka kom mikið nýtt fjármagn inn í landið. Til þess má að nokkru leyti rekja, að nýtt framfaratímabil hófst í landinu, að stofnað var lil vélbátaútvegs og togaraútgerðar. Haustið 1904 var stofnað Fiskveiðahlutafélagið við Faxaflóa. Meðal stofnenda þess voru Björn Kristj- ánsson, síðar bankastjóri, og Einar Þorgilsson i Hafnarfirði. Árið eftir byrjaði félag þetta útgerð með einum litlum togara, sem það hafði keypt frá Englandi. Hét hann Coot og var 150 brúttó rúml. á stærð. Skipstjóri á honum var Indriði Gottsveins- son, en hann var einn af stofnendum félagsins. Þar með hófst togaraútgerð íslendinga, en þá voru liðin 10 ár frá þvi að Englendingar byrjuðu botnvörpu- veiðar í Faxaflóa. Coot var gerður út þar til hann strandaði í desember 1908. Árið 1906 keypti Þorvaldur Bjarnarson á Þorvalds- eyri o. fl. lítinn, gamlan togara, er hét Seagull. Gekk útgerð hans báglega og stóð ekki nema það árið. Þetta sama ár var stofnað elzta togaraútgerðarfélag íslendinga, h.f. Alliance. Fyrsti formaður þess var (92)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.