Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 96
ÞaS sýndi sig brátt, aS togaraútgerð gat verið hinn arðsamasti atvinnurekstur. Togurunum fjölgaði þvi skjótt hin næstu ár, aflamagnið óx til muna, og út- fiutningsverzlunin færðist í aukana. Seglskipunum fækkaði nú ört. Mörg voru seld úr landi, en i sum þeirra voru settar vélar. Á fyrsta áratug togaranna íækkaði seglskipunum um tæplega 60% að tölu og um 50% af rúmlestamagni. Ýmsir af forvígismönnum þilskipaútgerðarinnar seldu útveg sinn á þessu tíma- bili. Pétur Thorsteinsson i Bíldudal, er veriö hafði einn mesti framkvæmdamaður á Vestfjörðum, ásarr.t Ásgeiri Ásgeirssyni (yngra), seldi Milljónafélaginu úí- veg sinn 1907. Hann var reyndar um stutt skeið einn af fyrirsvarsmönnum þess félags. Siðar átti liann hlut- deild að stofnun togaraútgerðarfélagsins Hauks. Pétur fæddist 1854 og byrjaði ungur verzlunarstörf. Hann andaðist 1929. Geir Zoéga seldi öll skip sín 1909. Hafði hann þá rekið þilskipaútgerð með miklum dugnaði og framkvæmdarsemi i rösk 40 ár. Geir var fæddur 1830, en andaðist 1917. —- Seglskipin voru þó ekki þar með úr sögunni, þvi að 1920 voru enn gerð út 39 slik skip, en þau voru ekki nema 8.7 % af skipa- stólnum. Árið 1927 var síðast gert út til veiða segl- skip hér á landi. Eins og fyrr var drepið á, fjölgaði togurunum nokkuð ört. 1910 voru þeir orðnir 6, en 20 1915 og námu þá 46% af rúmlestamagni skipastólsins, en hluti þeirra i veiðinni var þá tæp 30%. Árið 1917 voru togararnir enn jafnmargir, en þá uni haustið voru 10 þeir stærstu seldir til Frakklands. Árið 1920 voru togararnir orðnir 28, en það ár voru lika keyptir til landsins 19 togarar. Var þar með bætt upp i það skarð, sem varð 1917 og meira til. Þetta ár var togaraflotinn tæp 64% af skipastólnum, en hluti hans i veiðinni nálægt 31%. Fimm árum siðar voru togararnir orönir 39, og þá var hluti þeirra i veiðinni 56%. (Þetta ár voru reyndar 8 togarar er- (94)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.