Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 98
við vélskólann í Kaupmannahöfn. Árið 1915 var Vélskóli íslands stofnaður og Jessen ráðinn skóla- stjóri hans og' hefur verið það síðan. Fyrsta aldar- ljórðunginn útskrifaði Vélskólinn 240 vélstjóra, 56 raffrœðinga og 32 vélgæzlumenn. Hefur útveginum orðið hið mesta gagn að þessum skóla. Togaraútgerðin hefur mest öll verið rekin frá Reykjavík og Hafnarfirði. Jafnan hefur og verið um r.okkra tog'araútgerð að ræða frá Vestfjörðum, en varla teljandi annars staðar á landinu. Flestir tog- aranna hafa verið eign hlutafélaga, og hafa Alliance og Kveldúlfur verið þeirra stærst. Illutafélagið Kveldúlfur var stofnað af Thor Jensen o. fl. 1912. Var hann lengi fyrir því félagi, en síðan tóku synir hans við. Miðað við rúmlestamagn hefur Kveldúlfur j rekið mesta útgerð hér á landi, eða 7 togara, sam- tals 2582 rúmlestir. Thor Jensen má tvímælalaust telja einn mesta framkvæmdamann á sviði togara- útgerðar hér á landi, auk þess sem hann hefur verið mjög athafnasamur á öðrum sviðum. —- Bæði Alli- ance og Kveldúlfur hafa, ásamt ríkinu, haft forustu á sviði síldariðnaðarins, og verður nánar komið að því síðar. Fyrsti vitihn á íslandi var reistur á Reykjanesi l 1878. Ekki hefur verið drepið hér á vitamálin fyrr, því að á þau komst fyrst verulegur skriður eftir að ! stórútgerðin hófst. Má gleggst marka það á því, að á tímabilinu 1878—1908 var reistur 1 viti fjórða hvert ár, en á árunum 1908—1938 voru reistir að meðaltali 4 vitar á ári. Fram yfir aldamót sá danska flotamálastjórnin um vitasmiðarnar, eða útlendir menn fyrir hennar hönd. Síðan var sérstakur verk- fræðingur ráðinn til að hafa umsjón með smið vitanna. Árið 1909 var þessi starfi gerður að sér- stöku embætti, og í ársbyrjun 1910 tók fyrsti vita- j málastjórinn til starfa. — Thorvald Krabbe, fyrrv. landsverkfræðingur, var ráðinn í þessa stöðu og ; (96)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.