Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 100
uðu þeir allsherjarfélagsskap, BúnaSarfélag íslands. Lítil eSa engin hreyfing var þá enn meSal sjómanna og útgerSarmanna um aS mynda meS sér samtök. Þess virSist þó ekki hafa veriS litil nauSsyn, ef litiS er á þær undirtektir, sem mál útvegsins fengu aS jafnaSi á Alþingi. Séra Þorkell Bjarnason varS fyrst- ur til þess aS benda á þá nauSsyn, aS sjávarútvegs- menn stofnuSu allsherjarfélagskap. Þessi hugmynd hans kom opinberlega fram í ritgerS hans „Um fisk- veiSar íslendinga og útlendinga viS ísland aS fornu og nýju“, er birtist 1883. Fékk hún vægast sagt dauf- ar undirtektir. Bjarni Sæmundsson hvatti mjög til hins sama og séra Þorkell í fyrstu skýrslu sinni í Andvara 1898. Ekkert var þó aShafzt i bili, og fyrst eftir 1905 fer aS votta fyrir veikum tilburSum í þá átt aS koma á legg sliku félagi. Fiskifélag íslands var þó ekki stofnaS fyrr en 1911. Ekki er unnt aS lýsa hér aSdragandanum aS þeirri framkvæmd. For- setar Fiskifélagsins hafa veriS: Hannes HafliSason skipstjóri 1911—1913 og 1916—1921, Matthías ÞórS- arson útgerSarmaSur 1913—1915, Jón E. Bergsveins- son yfirsildarmatsmaSur 1922—1923, Kristján Bergs- son skipstjóri 1924—1939 og DavíS Ólafsson hag- íræSingur 1940 og siSan. Af mönnum þeim, sem langmest ítök hafa haft i stjórn félagsins, má nefna auk forsetanna, dr. Bjarna Sæmundsson og Geir SigurSsson skipstjóra. Fiskifélag íslands er myndaS af fiskifélagsdeild- um víSsvegar á landinu, og einni sérstakri deild — aSaldeild — i Reykjavík. Er þaS svipuS skipan og hjá BúnaSarfélagi íslands, aS aSaldeildinni undan- skilinni. Strax á fyrsta ári félagsins var byrjaS á stofnun fislcifélagsdeilda. Þær hafa aldrei orSiS ýkja margar og ekki fjölmennar, þótt furSulegt megi virS- ast Sá trausti styrkur, sem deildirnar áttu aS veita félaginu, varS því aldrei þvílíkur og menn munu hafa gert sér vonir um í öndverSu. Starfsemi félags- (98)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.