Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 100
uðu þeir allsherjarfélagsskap, BúnaSarfélag íslands.
Lítil eSa engin hreyfing var þá enn meSal sjómanna
og útgerSarmanna um aS mynda meS sér samtök.
Þess virSist þó ekki hafa veriS litil nauSsyn, ef litiS
er á þær undirtektir, sem mál útvegsins fengu aS
jafnaSi á Alþingi. Séra Þorkell Bjarnason varS fyrst-
ur til þess aS benda á þá nauSsyn, aS sjávarútvegs-
menn stofnuSu allsherjarfélagskap. Þessi hugmynd
hans kom opinberlega fram í ritgerS hans „Um fisk-
veiSar íslendinga og útlendinga viS ísland aS fornu
og nýju“, er birtist 1883. Fékk hún vægast sagt dauf-
ar undirtektir. Bjarni Sæmundsson hvatti mjög til
hins sama og séra Þorkell í fyrstu skýrslu sinni í
Andvara 1898. Ekkert var þó aShafzt i bili, og fyrst
eftir 1905 fer aS votta fyrir veikum tilburSum í þá
átt aS koma á legg sliku félagi. Fiskifélag íslands
var þó ekki stofnaS fyrr en 1911. Ekki er unnt aS
lýsa hér aSdragandanum aS þeirri framkvæmd. For-
setar Fiskifélagsins hafa veriS: Hannes HafliSason
skipstjóri 1911—1913 og 1916—1921, Matthías ÞórS-
arson útgerSarmaSur 1913—1915, Jón E. Bergsveins-
son yfirsildarmatsmaSur 1922—1923, Kristján Bergs-
son skipstjóri 1924—1939 og DavíS Ólafsson hag-
íræSingur 1940 og siSan. Af mönnum þeim, sem
langmest ítök hafa haft i stjórn félagsins, má nefna
auk forsetanna, dr. Bjarna Sæmundsson og Geir
SigurSsson skipstjóra.
Fiskifélag íslands er myndaS af fiskifélagsdeild-
um víSsvegar á landinu, og einni sérstakri deild —
aSaldeild — i Reykjavík. Er þaS svipuS skipan og
hjá BúnaSarfélagi íslands, aS aSaldeildinni undan-
skilinni. Strax á fyrsta ári félagsins var byrjaS á
stofnun fislcifélagsdeilda. Þær hafa aldrei orSiS ýkja
margar og ekki fjölmennar, þótt furSulegt megi virS-
ast Sá trausti styrkur, sem deildirnar áttu aS veita
félaginu, varS því aldrei þvílíkur og menn munu
hafa gert sér vonir um í öndverSu. Starfsemi félags-
(98)