Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 106
tæki landsmanna við síldveiSar og eru þaS enn í dag. Framsýni og athygli Árna Thorsteinssonar er meS eindæmum furSuleg, þegar hann í ritgerS þess- ari bendir sérstaklega á SiglufjörS sem miSstöS fyrir síldarútgerS landsmanna. Enginn hafSi þá koniiö auga á slikt, og enn liSu 20 ár, þar til NorSmenn tóku aS nema land í SiglufirSi meS þaS fyrir aug- um aS reka þaSan sildarútveg. En þótt ritgerS þessi ' æri einkar vel fallin til aS vekja áhuga íslendinga fyrir sildveiSum, urSu áhrif hennar næsta lítil. Þess er áSur getiS, aS ReknetjafélagiS viS Faxa- flóa var stofnaS 1899 og byrjaSi þegar reknetja- veiSar í Faxaflóa. Þetta sama ár byrjuSu NorSmenn aS stunda reknetjaveiSar fyrir NorSur- og Austur- landi, og var þaS upphaf þess, aS þeir tóku á nýj- an leik aS reka síldveiSar í stórum stíl viS ísland. ÁriS 1904 var fyrst veidd síld i herpinót viS strend- Uf fslands, og hafSi NorSmaSurinn Hans Falk frum- kvæSi i þeim efnum. ÁriS áSur var hlutafélagiS Draupnir stofnaS, en markmiS þess var aS veiSa síld til beitu og einnig til söltunar fyrir erlendan markaS. AS stofnun þess félags stóSu 5 þilskipa- skipstjórar viS Faxaflóa, en framkvæmdarstjóri þess var Thor Jensen. Keypti félagiS þilskipiS Ágúst og lét setja í þaS vél. Var þaS fyrsta þilskipiS, sem vél var látin í. Skipstjóri á Ágúst var Geir SigurSs- son, en hann hafSi þá orSiS allra íslendinga mesta þekkingu á reknetjaveiSum. í sama mund og félag þetta var stofnaS, tóku NorSmenn aS setja sig niSur i SiglufirSi og auka síldarútgerS sína hér viS land til stórra muna. VarS þaS til þess aS stjaka viS ís- lendingum, og fjölgaSi þeim nú brátt, sem tóku aS sinna síldveiSum. ÁriS 1905 byrjaSi Ágúst Flygen- ring kaupmaSur i HafnarfirSi aS stunda sildveiSar á gufuslcipinu Leslie, er liann liafSi þá nýlega keypí. VarS hann fyrstur hérlendra manna til aS fá sér herpinót til síIdveiSa og byrjaSi veiSar meS henni (104)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.