Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 106
tæki landsmanna við síldveiSar og eru þaS enn í
dag. Framsýni og athygli Árna Thorsteinssonar er
meS eindæmum furSuleg, þegar hann í ritgerS þess-
ari bendir sérstaklega á SiglufjörS sem miSstöS fyrir
síldarútgerS landsmanna. Enginn hafSi þá koniiö
auga á slikt, og enn liSu 20 ár, þar til NorSmenn
tóku aS nema land í SiglufirSi meS þaS fyrir aug-
um aS reka þaSan sildarútveg. En þótt ritgerS þessi
' æri einkar vel fallin til aS vekja áhuga íslendinga
fyrir sildveiSum, urSu áhrif hennar næsta lítil.
Þess er áSur getiS, aS ReknetjafélagiS viS Faxa-
flóa var stofnaS 1899 og byrjaSi þegar reknetja-
veiSar í Faxaflóa. Þetta sama ár byrjuSu NorSmenn
aS stunda reknetjaveiSar fyrir NorSur- og Austur-
landi, og var þaS upphaf þess, aS þeir tóku á nýj-
an leik aS reka síldveiSar í stórum stíl viS ísland.
ÁriS 1904 var fyrst veidd síld i herpinót viS strend-
Uf fslands, og hafSi NorSmaSurinn Hans Falk frum-
kvæSi i þeim efnum. ÁriS áSur var hlutafélagiS
Draupnir stofnaS, en markmiS þess var aS veiSa
síld til beitu og einnig til söltunar fyrir erlendan
markaS. AS stofnun þess félags stóSu 5 þilskipa-
skipstjórar viS Faxaflóa, en framkvæmdarstjóri þess
var Thor Jensen. Keypti félagiS þilskipiS Ágúst og
lét setja í þaS vél. Var þaS fyrsta þilskipiS, sem
vél var látin í. Skipstjóri á Ágúst var Geir SigurSs-
son, en hann hafSi þá orSiS allra íslendinga mesta
þekkingu á reknetjaveiSum. í sama mund og félag
þetta var stofnaS, tóku NorSmenn aS setja sig niSur
i SiglufirSi og auka síldarútgerS sína hér viS land
til stórra muna. VarS þaS til þess aS stjaka viS ís-
lendingum, og fjölgaSi þeim nú brátt, sem tóku aS
sinna síldveiSum. ÁriS 1905 byrjaSi Ágúst Flygen-
ring kaupmaSur i HafnarfirSi aS stunda sildveiSar á
gufuslcipinu Leslie, er liann liafSi þá nýlega keypí.
VarS hann fyrstur hérlendra manna til aS fá sér
herpinót til síIdveiSa og byrjaSi veiSar meS henni
(104)