Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 107
Magnús Kristjánsson. Óskar Halldórsson. þett.a sama ár. Ágúst rak síðar síldveiðar um tuttugu ára skeið. Árið 1907 stunduðu alls 44 islenzk skip síld- veiðar og veiddu samtals 21600 tunnur. Úr þessu fjölgaði íslenzku síldveiðiskipunum, og 1909 byrjuðu togarar að taka þátt í þessum veiðum. Þetta ár voru skipaðir tveir síldarmatsmenn, annar í Eyjafirði en liinn i Siglufirði, en lítt voru þeir sóttir ráða, og sýnir það vel áhuga manna fyrir að vanda þessa framleiðslu. Tveimur árum siðar voru samþykkt lög um síldarmat. Fyrst framan af var síldarafli ís- lendinga aðeins litill hluti af afla Norðmanna hér við land. En þetta breyttist smám saman, og 1912 voru þeir orðnir hálfdrættingar við Norðmenn. Árið 1916 söltuðu íslendingar 200 þúsund tunnur síldar, og var afli þeirra þá orðinn meiri en Norðmanna, og hefur svo verið síðan. Síldveiðar þóttu lengi vel ótryggur og hverfull at- vinnurekstur, og höfðu ýmsir hinn mesta ýmugust á þeim. Mun margt hafa valdið, sem hér er ekki kostur að rekja. T. d. gætti um of taumlítillar sam- keppni í sölu sildarinnar og skipulagsleysis á flest- um sviðum þessa atvinnurekstrar. Hefndi þetta sín grimmilega á síldarsaltendum og útgerðarmönnum, (105)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.