Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 111
áfram, og mátti svo heita, að útvegurinn væri aS hruni kominn, þegar gengi krónunnar var lækkað um 18% vorið 1939. Ekki er unnt að ráða, að hverju gagni þessi ráðstöfun hefði komið, þvi að áhrifa stríðsins fór að gæta skömmu síðar, og vænkaðist liagur útgerðarinnar skjótt úr því. Myndarleg tilraun var gerð til þess að bæta úr missi saltfisksmarkaöanna með því að reyna nýjar verkunaraðferðir og öflun nýrra markaða. Á haust- þinginu 1934 voru samþykkt lög um Fiskimála- nefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl. Lögum þessum var breytt nokkuð ári siðar, og var Fiskimálasjóður þá stofnaður, en hlutverk hans var að styðja menn með styrkjum eða lánum til þess að stunda veiðar með nýjum aðferðum, reyna nýjar verkunaraðferðir og gera tilraunir með útflutning og sölu sjávarafurða á nýja markaðsstaði. Mikið gagn varð að þessum ráðstöfunum, og er ein nýjungin, sem þá var fitjað upp á, orðin einn mikilvirkasti þátturinn í framleiðslu sjávarafurða. Sumarið 1935 var byrjað að veiða karfa með það íyrir augum að bræða hann eins og síld. Átti Þórður Þorbjarriarson fiskiðnfræðingur frumkvæði að þvi. 11 íkisverksmiðjurnar byrjuðu á afhallandi sumri að hræða karfa í stórum stil. Árangurinn varð góður þegar i fyrstu, því að fullyrða má, að karfaveið- arnar hafi bjargað fjárhagslegri afkomu togaranna þetta eindæma síldarleysisár. Næstu tvö árin voru karfaveiðar almennt stundaðar, en úr þvi fóru þær minnkandi. Um þessar mundir hófst niðursuða á rækjum, harðfiskverkun og söltun ufsaflaka. Hvalveiðar voru og nokkuð stundaðar á þessum árum. Sölusamband isl. fiskframleiðenda lét reisa niðursuðuverksmiðju 1938, og í kjölfar hennar komu fleiri slíkar verk- smiðjur. Síðast en ekki sízt ber svo að nefna hrað- frystingu fislcs. Þegar Fiskimálanefnd tók til starfa, (109)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.