Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 26
ÚR LÖGUM UM TÍMATAL OG ALMANÖK.
Samkvamt lögum um ákvöröun tímant 16. nóv. 1907, akal hvarvetna i
Islandi telja tímann oftir miötíma á 16. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich.
t almanaki þessu evu þvi allar stundiv taldar eftir þessum svonefnda fslenzka
miðtíma, 27 mínútum 43,2 sekúndum á undan miötíma Reykjavíkur.
Með lögum nr. 8, 16. febr. 1917, er ríkisstjórninni heimilaö aö flýta klukk-
unni, ef þaö þykir henta (>sumartími«), og veröur, ef þaö er gart, aö ajálfsögön
eö taka tillit til þess viö notkun almacaksina.
í lögum nr. 25, 27. júní 1921 segir m. a. svo:
1. gr.
Háskóli Islands skal hafa einkarétt til þess aö gefa út og selja eöa 9
kenda meö öðrum hastti almanök og dagatöl á falandi.
6. gr.
Paö er brot á einkarétti háskóians samkvasmt 1. gr., ef maöun
1. Flytur inn í landiö til sölu eöa afhendingar meö öörum h»tti önnur almanök
eöa dagatöl en þau, er í 1. gr. segir.
2. Selur hér í landi eöa afhendir meö ööru móti ðnnur almanök eöa dagatðl
en þau, sem einkaréttur háskólans nær til.
S. Gefur út hér á landi á prenti eöa meö öörum hietti almanðk cöa dagatðl
eöa kafla úr þeim.
4. Prentar upp eöa fjölritar almanök háskólana eöa dagatðl eöa kafla £r þeioi
til þess aö selja eöa láta af hendi meö ðörum hastti.
Hiö falenaka þjóövinafélag hefir meö samningi keypt einkalayfi þetta f ár
(1964), og aasr þaö til allra almanaka i bókarformi.
Áriö 1955 ber páskana upp á 10. apríl.
(24)