Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 85
heimilis Mývetninga á Skútustöðum. — Á Akurevri var enn unnið að fjórðungssjúkrahúsinu, heimavistar- húsi Menntaskólans, húsi Landsbankans og sundhöll. Ýmsar aðrar byggingaframkvæmdir voru á Akureyri. Hafin var flugvallargerð i óshólmum Eyjafjarðarár. Nýtt afgreiðsluhús var reist á Melgerðisflugvelli i Eyjafirði. Unnið var að byggingu gagnfræðaskólahúss á Siglufirði. Þar var og unnið að byggingu frysti- húss. Unnið var að lagningu vatnsveitu til Siglu- fjarðarkaupstaðar úr Hólsdal. Unnið var að því að fullgera barnaskólahúsið á Hofsósi. Fiskmjölsverk- smiðja tók til starfa á Hofsósi. Byggð var rétt fyrir Í6 000 fjár við Silfrastaði. Iíomið var upp byggðasafni Skagfirðinga i gamla bænum i Glaumbæ. Var það opn- að almenningi til sýnis 15. júni. Hitaveitu Sauðárkróks var lokið að mestu. Lokið var byggingu niðursuðu- og beinamjölsverksmiðju á Sauðárkróki. Unnið var að byggingu félagsheimilis á Sauðárkróki. Unnið var að sjúkrahússbyggingu á Blönduósi og unnið að endurbyggingu rafstöðvarinnar þar. Hafnar voru um- Jiætur á húsi Kvennaskólans á Blönduósi. Unnið var að sundskálagerð á Reylcjum i A-Hún. Við Svínavatn í A-Hún. var byggð rétt, er rúmar um 20 000 fjár. Mikil rétt var og gerð við Litlu-Ásgeirsá i Víðidal. Rúmar hún um 15 000 fjár. Veitingaskáli var reistur við réttina. Unnið var að virkjun Þverár i Stein- grímsfirði og byggingu rafstöðvar í Hólmavík. Hús heimavistarskólans á Finnbogastöðum á Ströndum var stækkað. Unnið var að byggingu barnaskólahúss i Súðavík. Umbætur voru gerðar á símstöðvarhúsinu á ísafirði. Lokið var byggingu rafstöðvar á Suður- eyri við Súgandafjörð. Þar var og reist vandað ver- búðahús. Hafin var bygging fiskverkunarstöðvar á Bíldudal. Komið var upp dvalarheimili fyrir drengi í Breiðuvík í Rauðasandshreppi. Sláturhús var byggt á Barðaströnd. Umbætur voru gerðar á skólahúsinu á Staðarfelli. Lokið var að mestu byggingu slátur- (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.