Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 37
stm sjúklingurinn fer fram á, og ef ekki er neitt sérstakt því til fj'rirstöðu, gerir hann hvern mann ánægðan. Margan mann hef ég heyrt segja, að þaS borgi sig aS hafa haft gulu sóttina tii þess að geta ■verið undir handarjaðri annars eins manns og Gorgas ofursta.“ Það var miklu meira stórvirki að hreinsa Panama af pestunum heldur en Havana. í Panama þurfti að þurrka upp stór landsvæði til þess að uppræta gróðr- arstiur fyrir malaria-mýflugurnar. Menn geta gert sér í hugarlund, hvað þurft hefur til að útrýma mýflug- um í landi, þar sem daglega rignir átta mánuði ársins og veðrið er svo heitt, að gróður jarðarinnar vex jafnt og stöðugt árið um kring. Gorgas hafði oft þurft á mikilli hugkvæmni að halda, en aldrei eins og hér, þar sein ekkert vatn mátti safnast neins staðar, ef allt átti ekki að fyllast af mýflugum. Ef einhvers staðar kom stífla i skurð, var þar jafnskjótt komin gróðrarstia fyrir flugurnar, og runnar tóku fljótt að vaxa, þar sem vatnið settist að. Hann varð að láta múrhúða marga skurði og fylla aðra með grjóti, svo að runnarnir gætu ekki vaxið, en vatnið varð að komast leiðar sinnar. Eftir því sem skurðgreftinum miðaði áfram, mynduðust stöðugt mishæðir i jarð- veginum, sem fylltust af vatni og hefðu orðið að grc ðrarstíum fyrir mýflugur, ef ekki hefði verið vak- að yfir að hella jafnslcjótt olíu yfir hvern slikan poll. Ekki dugði steinolían samt þar, sem var renn- andi vatn. Þar lét Gorgas útbúa sérstaka kagga með eins konar lcveik í, þar sem karbólsýra, natrón og harpix seitlaði jafnt og þétt út um, svo að lirfurnar fengju ekki næði til að vaxa, því að örlítið af þessum efnum i vatninu var nóg til þess að drepa hverja lirfu. Svo langt varð Gorgas að ganga í sóttvörnum sinum, að hann neyddist til að banna fólki að hafa kýr á eiöinu. Og það af þeirri orsök, að beljurnar settu djúp spor í jaröveginn og holurnar fylltust af (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.