Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 47
Hvík. 1. nóv. var sr. Gunnari Árnasyni veitt BústaSa-
prestakall í Rvík. 1. nóv. var sr. Jóni Þorvarðssyni
veitt Háteigsprestakall í Rvík. 17. nóv. var Fr. Nas-
chitz skipaður ræðismaður ísl. í Tel-Aviv. 25. nóv.
var A. M. E. Gabrielson skipaður ræðism. Isl. í Gauta-
borg. 29. nóv. var Helgi Hannesson kjörinn forseti
Alþýöusambands íslands. 13. des. var Hjálmar Vil-
hjálmsson skipaður skrifstofustjóri í félagsmálaráðu-
neytinu. 13. des. var Eiríkur Pálsson skipaður fulí-
trúi i félagsmálaráðuneytinu.
Lausn frá embætti: 1. jan. lét Sigurjón Jóhannsson
af störfum sem skrifstofustjóri Brunabótafélags ís-
lands. 5. maí var sr. Eiríki Brynjólfssyni, sóknarpr.
í Útskálaprestakalli, veitt lausn frá embætti. 5. mai
var sr. Ólafi Ólafssyni, sóknarpresti i Suðurdalaþing-
um, veitt lausn frá embætti. 18. júní var Magnúsi
Gíslasyni, skrifstofustjóra í fjármálaráðuneytinu, veift
lausn frá embætti. 1. júlí var frú Svanhildi Ólafs-
dóttur, fulltrúa í utanrikisráðuneytinu, veitt lausn frá
embætti. 1. júli lét Gísli Jónasson af störfum sem full-
trúi í félagsmálaráðuneytinu. 31. júli var dr. Magnúsi
Jónssyni veitt lausn frá prófessorsembætti i guðfræði-
deild Háskóla ísl. 27. ág. var Sigurði Ólafssyni, héraðs-
lækni i Hólmavíkurhéraði, veitt lausn frá embætti.
2. sept. var Birgi Thorlacius veitt lausn frá embætti
forsetaritara. 17. okt. var Vernharði Þorsteinssyni
menntaskólakennara á Altureyri, veitt lausn frá emb-
ætti. 13. nóv. var Jónasi Guðmundssyni, skrifstofu-
stjóra i félagsmálaráðuneytinu, veitt lausn frá emb-
ætti. 15. des. var Hjálmari Vilhjálmssyni, bæjarfógeta
á Seyðisfirði og sýslumanni i Norður-Múlasýslu, veitt
lausn frá embætti.
Fulltrúar erlendra ríkja. 5. jan. var M. N. Huglies
viðurkenndur aðalræðismaður Bandaríkjanna i Rvík.
7. febr. var Bjarni Guðbjörnsson viðurkenndur norskur
vararæðismaður á ísafirði (umdæmi frá Blönduósi
lil Önundarfjarðar). 15. febr. var Tómas M. Guðjóns-
(45)