Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 75
utanríkisráðherra Norðurlanda var haldinn i Hvik i
septemberbyrjun. Dönsk listiðnaðar- og heimilissýning
var haldin í Rvík í sept. í október var haldin í Stokk-
hólmi sýning á málverkum þriggja íslenzkra málara,
Asgríms Jónssonar, Jóhannesar Kjarvals og Jóns
Stefánssonar. Hinn 24. nóv. var Ásgrímur Jónsson
útnefndur heiðursfélagi i sænsku listaakademíunni.
Oslóborg gaf Reykjavík glæsilegt jólatré, sem reist var
á Austurvelli um jólin. Björgvinjarbær gaf Akureyri
jólatré.
Islenzkir listamenn héldu sýningar viðar en á
Norðurlöndum, t. d. var íslenzk myndlistarsýning
haldin í Briissel i apríl.
Próf. Embættisprófi við Háskóla íslands luku þessir
inenn:
í guðfræði: Björn Jónsson, I. eink., 180% st., Egg-
ert Ólafsson, I. eink., 170% st., Fjalar Sigurjónsson,
II. eink. betri,142% st., Ingi Jónsson, I. eink. 165%
st., Ragnar Fj. Lárusson, I. eink., 172% st., Rögn-
valdur Finnbogason, I. eink., 173% st., Sváfnir Svein-
bjarnarson, I. eink., 189% st.
I íslenzkum fræðum (kennarapróf): Baldur Jóns-
son, I. eink., 115% st., Georg Sigurðsson, II. eink.
betri, 96% st., ívar Björnsson, I. eink., 120% st., Ól-
afur Halldórsson, I. eink., 118% st., Sigurjón Jó-
hannesson, II. eink. betri, 100%s st.
I læknisfræði: Arvid Knutsen, II. eink. betri, 109
st., Baldur Jónsson, I. einlc., 148% st., Eggert ió-
liannsson, T. eink., 158 st., Einar Eiríksson, I. eink.
150% st., Einar Pálsson, I. eink., 193% st., Garðar
Þ. Guðjónsson, II. eink. betri, 117 st., Guðjón Guðna-
son, I. eink. 147 st., Guðmundur H. Þórðarson, II.
eink. betri, 134%., Jón Hannesson, I. eink., 177% st.,
Karl A. Maríusson, I. eink., 165% st., Kjartan Ólafs-
son, I. eink., 147% st., Magnús Ágústsson, I. eink.,
164% st., Ólafur Björnsson I. eink. 155% st., Olav
Knutsen, II. eink. betri, 119% st., Páll Sigurðsson,
(73)