Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 91
ríkjanna og Póllands), harðfiskur (einkum til Yestur- Þýzkalands og Nigeríu), gærur (til Finnlands, Póllands og Vestur-Þýzkalands), ull (til Bandaríkjanna), sild- armjöl (til Bandaríkjanna og Póllands), söltuð þunn- ildi. (aðallega til ítaliu), söltuð hrogn (til Svíþjóðar og Frakklands), gamlir málmar (til Bretlands og Belgíu), síldarlýsi (til Bretlands og Vestur-Þýzka- lands), karfamjöl (mest til Bandaríkjanna), hval- kjöt (til Bretlands), karfalýsi (einkum til Noregs), freðsíld (einkum til Póllands), freðkjöt (til Banda- ríkjanna), skinn og húðir (til Vestur-Þýzkalands), livallýsi (til Bretlands), niðursoðinn fiskur (til Banda- ríkjanna o. fl. 1.), garnir (til Finnlands), hvahnjöl (til Sviss) og hraðfryst hrogn (til Bretlands). — ísland fékk talsverð framlög frá Alþjóðabankanum. Gjaldeyriserfiðleikar voru nokkrir siðari hluta árs- ins vegna löndunarbannsins í Bretlandi, síldarbrests og sölutregðu á freðfiski. Iðnaðarbanki íslands var stofnaður í október sem fyrr segir. Ríkisstjórnin bar í deseinber fram frumvarp um stofnun nýs banka, Framkvæmdabanka íslands. Engar vörur voru skammtaðar, nema smjör og smjörlíki. Eftir verkföllin í desember var ákveðið að lækka verð á ýmsum nauðsynjavörum. Gengi íslenzkrar lcrónu hélzt óbreytt gagnvart Bandarikja- dollar og sterlingspundi. Vísitala framfærslukostnaðar sem var 151 stig í árslok 1951 var 162 stig i desember- byrjun 1952, Vegna verðlækltana eftir verkföllin lækkaði liún í 157 stig i janúarbyrjun 1953. [Ýmsar af tölunum um búnað, útveg og verzlun eru bráðabirgðatölur, er kunna að breytast lítið eitt, þegar endanlegar skýrslur eru fyrir hendi.] Vinnumarkaður. Mikið kvað að atvinnuleysi í ýms- um kaupstöðum og kauptúnum. Innflutningur erlends verkafóllcs var takmarkaður, bæði vegna atvinnu- leysisins og hættu af gin- og klaufaveiki. Allmargir íslendingar fengu atvinnu á Keflavíkurflugvelli. (89)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.