Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 92
Verkfall togarasjómanna hófst 21. febr., og lauk því 8. marz. Hinn 1. desember hófu 22 verkalýðs- félög í Rvík verkfall og auk þeirra mörg verkalýSs- félög víðs vegar um land. Næstu vikur breiddust verkföllin enn út, og aS lokum voru í verkfalli meira en 50 félög meS rúmlega 20 000 félagsmönnum. Voru þetta umfangsmestu verkföll, sem orðiS hafa hér á landi. Verkföllunum lauk að mestu 20. desember. Þó var TrésmiSafélag Reykjavíkur i verkfalli fram yfir „ramót. Ólafur Hansson. íslenzk ljóðlist 1918—1944. Skáld nýrra tíma. II. Jóhannes úr Kötlum er Jónasson. Hann er fæddur á GoddastöSum í Dölum árið 1899, en ólst upp í Ljárskógaseli. Jóhannes lauk kennaraprófi 1921 og var kennari til ársins 1933. Siðan hefur hann að mestu helgað sig ritstörfum. Hann hefur haft all- mikil afskipti af stjórnmálum, og árið 1940 sat hann um hríð á þingi sem varaþingmaður Sósíalistaflokks- ins. Jóhannes hefur oftar en einu sinni farið utan til náms og hressingar. Fyrsta ljóðabók Jóhannesar, Bi, bi og blaka, kom út árið 1926, en siðan hafa frá honum komið 6 ljóða- bækur. Þegar hann varð fimmtugur, ltom út heildar- útgáfa af ljóðum hans. Jóhannes starfaði i mörg ár sem ungmennafélagi og stóð framarlega í samtökum ungmennafélaganna, og fyrstu tvær ljóðabækur hans bera svip þess anda, sem rikti i þeim félagsskap. Yfir þeim er rómantískur og þjóðlegur blær, og þær vitna um ást höfundarins á fornum háttum. Þær sýna og mikla rimleikni. En þær eru lítt sérstæðar að efni og formi. Með Ég læt sem ég sofi, þriðju Ijóða- (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.