Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 51
Stokkhólms fór fram í Rvík í ágústlok, og vann Stokk-
hólmur.
Kristniboð. Ákveðið var að stofna íslenzka kristni-
boðsstöð í Konso í Abessiníu. Voru hjónin Kristín
Guðleifsdóttir og Felix Ólafsson, er höfðu stundað
nám í kristniboðsskólum i Noregi, vigð til starfa þar
28. des. Fór vígslan fram i dómkirkjunni i Rvík.
Mannalát. Aðalbjörg Jónsdóttir (frá Tungu, Fljóts- ,
idið) húsfr., Rvik, 6. marz, f. 15. febr. ’88. Aðalheiður
Jóhannsdóttir fyrrv. húsfr. i Dæli, Fnjóskadal, 4. jan.,
f. 1. nóv. ’70. Aðalsteinn Ragnarsson, Volaseli, Lóni,
13. okt., f. 22. ág. ’33. Agnes V.Jónsdóttir, ísafirði,
2. apr., f. 16. júlí ’76. Ágúst H. Bjarnason prófessor,
Rvík, 22. sept., f. 20. ág. ’75. Ágúst Guðmundsson yfir-
vélstjóri, Rvík, 27. des., f. 10. des. ’89. Ágústína Guð-
mundsdóttir húsfr., Rvík, 20. sept., f. 4. júli ’89.
Alexander E. Valentínusson fyrrv. smiður i Ólafsvik,
19. febr., f. 25. marz ’72. Alfons Jónsson ræðismaður,
Siglufirði, 29. apr., f. 26. júlí ’98. Andrés Pálsson
(fyrrv. bóndi í Berjaneskoti, Rang.). Leynimýri við
Rvík, 12. des., f. 30. ág. ’69. Anna Bessadóttir fyrrv.
húsfr. á Sölvabakka, A-Hún., 27. júlí, f. 4. júli ’78.
Anna Guðmundsdóttir af Seltjarnarnesi, í september,
f. 2. ág. ’55. Anna Guðmundsdóttir skrif., Rvik, 9. des.,
f. 11. júli ’Ol. Anna M. Hall, Rvik, 18. sept., f. 25. nóv.
’91. Anna Jónasdóttir fyrrv. húsfr. á Minnahrauni,
Skálavík, N-ís., 5. nóv., f. 16. jan. ’69. Anna G. Jóns-
dóttir húsfr., Vestmannaeyjum, 11. jan., f. 29. júli ’09.
Anna Patursson húsfr., d. í Danmörku 21. sept., f.
19. nóv. ’ll. Anna G. Stefánsdóttir húsfr., Bakkagerði,
Reyðarfirði, i ág., f. 17. júni ’73. Arnfriður A. Sigur-
hjartardóttir húsfr., Hofi, Svarfaðardal, d. i Danmörlui
12. nóv., f. 7. sept. ’84. Árni J. Auðuns slsattstjóri, ísaf.,
26. marz, f. 19. júni ’06. Árni Gíslason fyrrv. yfirfiski-
matsmaður, ísafirði, 9. júlí, f. 14. mai ’68. Árni Guð-
mundsson, Skannnbeinsstöðum, Holtum, 30. ág., f. 10.
nóv. ’74. Árni Ingvarsson fyrrv. bóndi í Gularási,
(49)