Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 95
ljóðunum en þeim, sem birtust i Hamri og sigð. Þessi kvæði eru yfirleitt unnin af listrænni natni, og mörg þeirra bera Ijós höfundareinkenni. Minnisstæðust verða þau, þar sem skáldið minnist horfins yndis eða skyggnist í rúnir ævi sinnar og tilverunnar af hljóðlátri og tregaþungri alvöru. Kvæðið Lífstregans gáta, sem er aðeins ein visa, er alltáknrænt urn þau viðhorf, þá lífsreynslu og þann hugblæ, sem mótar bókina: „Lífstregans gáta leynist oss öllum í barmi, löngun og ósk, sem nær dýpra en hyggja vor greinir. Sál vor á meiri aðild i heimsins harmi en heyrn vor og sýn af mannlegu böli reynir. Og gleðin, sem brýzt i brumi furu og eikar og beinir gróandi krónum þeirra að hæðum, dul og myrlí i djúpum vors upphafs reikar. — Dauðinn og lífið faðmast i vorum æðum.“ Halldór Kiljan Laxness er fæddur i Revkjavík árið 1902, en uppalinn i Laxnesi i Mosfellssveit. Hann fór i lærdómsdeild Menntaskólans, en hætti námi eftir einn vetur og hefur síðan stundað ritstörf. Frægastur er hann fyrir skáldsögur sínar og hefur mjög komið til orða, að hann hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels. Halldór Laxness hefur verið maður mjög víðförull. Kvæöakver eftir Laxness kom út 1930 og önnur út- gáfa aukin 1949. Laxness hefur eklti lagt mikla stund á ljóðagerð, en auðsætt er af því, sem hann hefur ort, að hann er gott og sérkennilegt Ijóðskáld. í leit hans að per- sónulegu formi á æskuárunum og svo sem i and- stöðu við ríkjandi stílhefð og hversdagsleg sjónar- mið, kom margt andkannalegt og grófgert fram í stíl hans, eins og hjá Þórbergi Þórðarsyni, og sitthvað sagði Laxness lítt rökrænt. Var þetta mjög að hætti erlendra expressjónista og annarra tilraunamanna á sviði formsins, sem vildu túlka ný sjónarmið á sem (93)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.