Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 99
hann vandfýsinn tilrauna- og kunnáttumaður. Hann hefur ort ljóð, sem eru auðskilin og auðmetin, en í öðrum hefur hann neytt mikið hins óvenjulega, tor- gæta, andstæðukennda og jafnvel órökræna um fram- setning tilfinninga og viðhorfa. Stundum misheppn- ast honum tilraun sin um að ná með þessu móti sterkum og sérstæðum áhrifum, en oft verða kvæðin, þar sem þessi listtækni er viðhöfð, nýstárleg og áhrifarík listræn smíð, formið i mjög nánu samræmi við sérkennileg og oft andhælisleg viðhorf skálds- ins. Með þessum kvæðum hefur Steinn haft meiri áhrif en nokkurt annað hinna eldri skálda á sum skáld og skáldefni hinnar yngstu leynslóðar, hve frjó og blessunarrík sem þau áhrif kunna að reyn- ast íslenzku menningariífi. En hvað sem þvi liður, mun Steinn ávalit þykja merkilegur og sérstæður full- trúi síns tíma á sviði islenzkra bókmennta, skáld gætt mikilli listgáfu og djarfur kunnáttumaður. Guðmundiir Böðvarsson fæddist á Kirkjubóli i Hvitársiðu i Borgarfirði árið 1904, og þar hefur hann búið alla sína ævi. Guðmundur hefur gefið út fjórar jóðabækur. Sú fyrsta, Kyssti mig sól, kom út 1936. Hún þótti þegar sýna, að þarna væri fram komið efnilegt skáld og hugþekkt, og hinar siðari ljóða- bækur Guðmundar, Hin hvítu skip, 1939, Álfar kvölds- ins, 1941, og Undir óttunnar himni, 1944, hafa aukið hróður lians sem skálds. 1 fyrstu bókunum voru snjöll kvæði, og í flestum ljóðunum voru skáldlegar myndir og yfir þeim sérstæður blær, en nokkuð skorti á um heildargerð ýmissa af kvæðunum og samþjöppun efnis og hugsvifa. Síðari bækurnar sýna, að kunnátta og listræn festa skáldsins hefur aukizt, og í Undir óttunnar himni ber lítt á þeim veilum, sem draga úr áhrifum margra af ljóðunum í fyrri bókunum. í þeirri bók og raunar líka Álfum kvölds- ins eru jafnvel löng kvæði, sem eru sterlc og órofin heild. (97) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.