Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 4
A ÞESSU ÁRI TELJAST LIÐIN VERA: *
frá fædingu Krists 1950 ár;
rá upphafi júlíönshu aldar......................................... 6663 ár;
frá upphafi íslandsbyggðar......................................... 1076 —
frá upphafi alþingis............................................... 1020 —
frá kristnitöku á íslandi.......................................... 950 —
frá upphafi konungsríkis á íslandi................................. 688 —
frá því, er ísland fékk stjórnarskrá................................. 76 —
frá því, er ísland fékk innlenda ráðherrastjórn...................... 46 —
frá því, er ísland varð fullvalda ríki........................... 32 —
frá því, er ísland varð lýðveldi .................................. —
Árið 1950 er sunnudagsbókstafur A, gyllinital 13
og paktar 11.
Lengstur sólargangur í Reykjavík er 21 st. 09 m.f
en skemmstur 4 st. 07 m.
MYRKVAR.
Árið 1950 verða 4 myrkvar alls, tveir á sólu og tveir á tungli.
1. Hringmyrkvi á sólu 18. marz, sést eigi hér á landi.
2. Almyrkvi á tungli 2. apríl. Myrkvinn byrjar kl. 18 09, áður en tunglið
kemur upp í Reykjavík, en almyrkvað er tunglið orðið kl. 19 30, og er þá ný-
komið upp fyrir láréttan sjóndeildarhring, en kl. 19 59 fer það að lýsast aft-
ur og myrkvanum lýkur kl. 21 19 um kvöldið.
3. Almyrkvi á sólu 12. september, sést ekki hér á landi.
4. Almyrkvi á tungli 26. september. Myrkvinn byrjar kl. 1 32 um nóttina og
verður tunglið almyrkvað frá kl. 2 51 til kl. 3 40, en kl. 5 02 er myrkvanum
okið.
(2)