Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 21
Júpfter er fyrat í steingeitarmerkinu og reikar austur eftir, en antfr viö
27. júní; hann er þá í vatnsberamerkinu. Hann er enn í þessu merki, er hann
snýr aftur austur á bóginn þ. 24. okóber. Viö árslok er hann enn á austurleiö
í vatnsberamerkinu. (Sjá ennfremur töbluna).
Satúrnus er fyrst í ljónsmerkinu og reikar vestur, en snýr austur á leiö
þ. 16. maí og er í meyjarmerkinu viö lok ársins. (Sjá einnig töbluna).
(Jranus sést næstura aldrei meö berum augum. Hann er allt áriö í tví-
buramerkinu. Fyrst reikar hann vestur á bóginn, en snýr austur á viö þ. 9.
marz. Þ. 15. október snýr hann aftur vestur á leið. Úranus er gegnt sólu þ.
29. dezember og er þá í hásuðri um lágnættið, 49° yfir sjóndeildarhring
Reykjavíkur.)
Neptúnus og Plútó sjást ekki með berum augum. Neptúnus er allt árið í
meyjarmerkinu. Gegnt sólu er hann 6. apríl og er þá um lágnættið í hásuðri,
21° yfir (Iáréttan) sjóndeildarhring Reykjavíkur.
TABLA,
er sýnir, hve nær á sólarhringnum pláneturnar Mars, Júpíter og
Satúrnus eru f hásuöri frá Reykjavík við sérhver mánaðamót.
1950 Mars Júpíter Satúrnus
Klt. m. Klt. m. Klt. m.
1. janúar 5 59 14 22 • 6 11
1. febrúar ... 4 27 12 49 3 06
1. marz 2 34 11 25 1 09
1. apríl 23 48 9 50 22 54
1. maí 21 25 8 13 20 51
1. júní 19 38 6 25 18 49
I. júlí 18 22 4 31 16 57
1. ágúst 17 20 2 23 15 05
1. september 16 31 0 06 13 17
1. október 15 56 21 52 11 33
1. nóvember 15 31 19 47 9 44
1. dezember 15 13 17 58 7 56
31. dezember 14 52 16 17 6 03
19)