Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 30
Pushkins. Ef við miðum við okkar eigin bók- mcnntir, íslendinga, þá koma höfuðrit Pushkins út um sömu mundir og helztu rimur Sigurðar Breið- fjörðs, Ármann á Alþingi og Hómersþýðingar Svein- bjarnar Egilssonar, og Fjölnir er farinn að koma út fáum áður áður en Pushkin deyr, en hann dó ári áður en Jón Espólín. Sama alþjóðlega rómantíkin og þjóðlega vakningin er þá undiralda skáldskapar og þjóðlífs um allar jarðir í Evrópu, frá Englandi til Rússlands, frá Frakklandi til íslands. Það er annars ekki rétt að tala um rómantík eina í sambandi við Pushkin, þó að hún væri yfirgnæf- andi í fyrstu og vinsælustu verkum hans. Höfuðrit hans, ljóðsagan Eugen Onegin, er ekki síður raunsæ lýsing á rússnesku lífi samtíma hans. Sagt hefur verið eitthvað á þá leið, að hún væri skáldleg al- fræði um rússneskt lif. Þetta er ein af öndvegisbók- um 19. aldarinnar, saga í ljóðum, eins konar ríma. Hún er ort undir hætti, sem Pushkin setti saman, rímuðum 14 línu hætti, sem oft er nú kallaður Oneginháttur. Sagan er í 8 bókum eða rimum og segir ævisögu rússnesks aðalsmanns og ævintýra- manns og lýsir lífi hans og umhverfi i Pétursborg og á aðalssetrum uppi í sveit. Kernur þá fram fjöldi af öðru fólki, sein lýst er fagurlega og fjörlega, svo að daglegt lif þess, þrár og vonbrigði eru ljóslifandi. Eugen Onegin er fyrst og fremst í útlendings augum læsileg og skemmtileg saga, vel sögð og full af fögr- um mannlýsingum og' náttúrulýsingum, spennandi ástasaga. Ýmis meginatriði sögunnar eru mörgum kunnari úr samnefndri óperu Tchaikovskis en úr sjálfu kvæði Pushkins. Söguhetjurnar eru Eugen Onegin og Tatjana. Onegin er auðugur, en miðlungi vel gefinn, og vel upp alinn samkvæniismaður, sem lifir og hrærist í glaumi og glysi yfirstéttanna í Pétursborg, við dans og drykkju og kvennafar, eyðir dögum sínum i veitingahúsum fína fólksins / (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.